Skipaskrá

Öll skip sem eru 6 m að lengd eða lengri eru skráningarskyld  

Gefin er út heildarskrá miðað við  skráningu 1. janúar hvers árs í samræmi við lög nr.  115/1985 um skráningu skipa. Samgöngustofa heldur aðalskipaskrá samkvæmt þessum lögum.

Í skránni er m.a. að finna upplýsingar um skráningarnúmer, umdæmisnúmer, kallmerki, fyrra nafn, heimahöfn, smíðastað, gerð, efni, afl vélar, vélartegund, rafspennu, brúttótonn og brúttórúmlestir, lengd, breidd og dýpt auk annarra upplýsinga.

Uppfletting í skipaskrá

Fjöldi skipa á skrá m.v. 1. janúar

Tegund  2016  2015  2014  2013 2012 2011
Þilfarsskip  1041  1051  1056  1060 1050 1051
Opnir bátar  1243  1245  1244  1238 1216  1199
Samtals  2284  2296  2300  2298  2266 2250

Hægt er að skoða skipaskrár allt frá árinu 2004 


Var efnið hjálplegt? Nei