Samgöngustofa

Breyting á afgreiðslu 

– aukin áhersla á fjarþjónustu  

Vegna COVID-19 faraldursins er almenn afgreiðsla Samgöngustofu í Ármúla lokuð frá og með 

mánudeginum 16. mars 2020. Viðskiptavinum er bent á að kynna sér þær leiðir sem eru í boði til að ganga frá nauðsynlegum erindum meðan þetta ástand varir. 


Upplýsingasíða Samgöngustofu vegna COVID-19 

Hefurðu prófað leitina okkar?