100 ára afmæli flugs á Íslandi

Auglýsingaborði fyrir 100 ára afmæli almannaflugs á Íslandi. Texti á borða: Fræðslu- og öryggisfundur almannaflugs - í tilefni 100 ára afmælis flugs á Íslandi, 1919-2019. 6. og 7. apríl 2019 Samgöngustofa heldur fræðslu- og öryggisfund í samstarfi við Flugmálafélag Íslands með áherslu á þróun öryggismála í almannaflugi (General Aviation). Fundirnir verða haldnir dagana 6. apríl í Reykjavík og 7. apríl á Akureyri.

Skráning á viðburðina - bæði í Reykjavík og á Akureyri

 

Dagskrá í Reykjavík 6. apríl


Fræðslu- og öryggisfundur - 6. apríl Reykjavík
Samgöngustofu, Ármúla 2, 108 Reykjavík

Fundarstjóri er Friðbjörn Orri Ketilsson, varaforseti Flugmálafélags Íslands.

09:30 – 10:00 Morgunkaffi

10:00 – 10:10 Setning

Halla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri samhæfingarsviðs Samgöngustofu

10:10: - 10:25 Ávarp

Fulltrúi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

10:25 – 11:25 Staða og þróun almannaflugs í Noregi og á Norðurlöndunum

Thomas Hytten, Luftfartstyrelsen í Noregi

11:25 – 11:45 Staða og þróun almannaflugs á Íslandi

Matthías Sveinbjörnsson, forseti Flugmálafélags Íslands

11:45 – 11:55 Myndskeið

Saga almannaflugs á Íslandi

12:00 – 13:30 Hádegishlé – léttur hádegisverður í boði

13:30 – 14:00 Flugöryggi í almannaflugi

Flugmálafélag Íslands

13:50 – 14:00 Atvikaskráning og tölfræði í almannaflugi

Egill Vignir Reynisson, sérfræðingur hjá Samgöngustofu

14:00 – 14:10 Þróun náms og réttinda flugmanna

Guðmundur Helgason, deildarstjóri þjálfunar- og skírteinadeildar flugs hjá Samgöngustofu

14:10 – 14:20 Fræðsluefni í almannaflugi

Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu

14:20 – 15:20 Öryggismál í almannaflugi

Kári Guðbjörnsson, eftirlitsmaður í flugrekstrardeild Samgöngustofu

15:20 – 15:45 Samantekt og ráðstefnulok

Halla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri samhæfingarsviðs Samgöngustofu

 

Dagskrá á Akureyri - 7. apríl


Fræðslu- og öryggisfundur - 7. apríl á Akureyri
Flugsafni Íslands, Akureyrarflugvelli, 600 Akureyri

Fundarstjóri er Friðbjörn Orri Ketilsson, varaforseti Flugmálafélags Íslands.

09:30 – 10:00  Morgunkaffi

10:00 – 10:10  Setning

Einar Örn Héðinsson, framkvæmdastjóri farsviðs Samgöngustofu

10:10 - 10:25  Ávarp

Fulltrúi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

10:25 - 11:25  Öryggismál í almannaflugi

Kári Guðbjörnsson, eftirlitsmaður í flugrekstrardeild Samgöngustofu

11:25 – 12:25  Staða og þróun almannaflugs í Noregi og á Norðurlöndunum

Thomas Hytten, Luftfartstyrelsen í Noregi

12:30 – 14:00 Hádegishlé – léttur hádegisverður í boði

14:00 – 14:20 Staða og þróun almannaflugs á Íslandi

Matthías Sveinbjörnsson, forseti Flugmálafélags Íslands

14:20 – 14:30 Myndskeið

Saga almannaflugs á Íslandi

14:30 – 15:00  Flugöryggi í almannaflugi

Flugmálafélag Íslands

15:00 – 15:10 Atvikaskráning og tölfræði í almannaflugi

Egill Vignir Reynisson, sérfræðingur hjá Samgöngustofu

15:10 – 15:20 Þróun náms og réttinda flugmanna

Guðmundur Helgason, deildarstjóri þjálfunar- og skírteinadeildar flugs hjá Samgöngustofu

15:20 – 15:30  Fræðsluefni í almannaflugi

Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu

15:30 – 15:45  Samantekt og ráðstefnulok

Einar Örn Héðinsson, framkvæmdastjóri farsviðs Samgöngustofu


Farið verður yfir sögu flugs á Íslandi með sérstaka áherslu á almannaflug. Fjallað verður um öryggismál ásamt þróun náms og réttinda flugmanna. Kynnt verður fræðsluefni frá Samgöngustofu ásamt áhugaverðri tölfræði. Thomas Hytten, frá CAA í Noregi, kemur og upplýsir stöðu og þróun almannaflugs í Noregi og á Norðurlöndum en hann er hluti af teymi sem vinnur að þróun rafmagnsflugvéla í Noregi í samvinnu við AVINOR.

Flug_1551781118475


Var efnið hjálplegt? Nei