35.000 Íslendingar nota ekki bílbelti

Það eru 8 sinnum meiri líkur á því að þú látir lífið ef þú spennir ekki beltið

Samt notar 10% fólks ekki belti í umferðinni á Íslandi

Við erum í 17. sæti yfir beltanotkun í Evrópu

Það tekur 2 sekúndur að kippa þessu í lag

Samgöngustofa