Flug

Flugöryggis- stefna

Stjórnunarkerfi flugöryggis á Íslandi byggist á innleiðingu og beitingu ákvæða ICAO, ESB og EASA reglna. Öryggi er í forgangi en við lágmörkun áhættu er tekið tillit til fjárhags-, rekstrar-, umhverfis- og félagslegra þátta.
Lesa meira

Loftfaraskrá & flugvellir

Um Loftfaraskrá

Léttar flugvélar, þungar flugvélar, svifflugur og þyrlur finnurðu í loftfaraskrá sem er hin lögformlega skráning á eignarhaldi loftfara. Í henni má finna yfirlit um öll skráð loftför.

Nánar um Loftfaraskrá


Flugvellir á Íslandi

Flugvöllum er skipt í fjóra flokka. Flugvellir í flokki I teljast alþjóðaflugvellir og þjóna millilandaflugi. Aðrir flokkar flugvalla eru skráningarskyldir, þjóna flugi innanlands og uppfylla almennt ekki að fullu kröfur sem gerðar eru til alþjóðaflugvalla.

Nánar um flugvelli


Uppfletting í loftfaraskrá

Nám og skírteini



Taktu á loft

Námsleiðir í flugi og flugumferðarstjórn

  • Einkaflugmaður
    Umsækjendur þurfa að skrá sig á námskeið fyrir einkaflugmannsskírteini í skráðum eða samþykktum flugskóla.
  • Atvinnuflugmaður
    Umsækjendur þurfa að vera handhafar einkaflugmannsskírteinis, hafa áunnið sér 150 fartíma og hafa kunnáttu í ensku, stærðfræði og eðlisfræði.
  • Flugumferðarstjórn
    Flugumferðarstjórar vinna við þrenns konar flugumferðarstjórn: Flugturnsþjónustu, aðflug og svæðisflugstjórn í flugstjórnarmiðstöð.
  • Flugfreyjur og flugþjónar (öryggis- og þjónustuliði)
    Starf flugfreyja og flugþjóna felst í að tryggja öryggi um borð og þjónusta farþega.
  • Flugvéltæknar
    Skírteini flugvéltæknis, svokallað Part 66 skírteini, er nauðsynlegt til að fá leyfi til að annast viðhaldsvottun loftfara.