Ákvarðanir, dómar og úrskurðir

Hér að neðan má sjá dóma og úrskurði er fallið hafa í málefnum tengdum réttindum farþega

Úrskurðir í farþegamálum


Samgöngustofa tekur mál til skoðunar í samræmi við ákvæði laga um loftferðir nr. 80/2022 og stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og sker úr ágreiningi með úrskurði, sbr. 4. mgr. 208. gr. loftferðalaga og reglugerð nr. 1048/2012 um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum í flugi sem neitað er um far og þegar flugi er aflýst, seinkað eða flýtt eða vegna tapaðs farangurs eða tjóns á honum, sbr. reglugerð EB nr. 261/2004 um sameiginlegar reglur um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum sem er neitað um far og þegar flugi er aflýst eða mikil seinkun verður og um að fella úr gildi reglugerð (EBE) nr. 295/91.  Í þeim tilfellum sem atvik átti sér stað fyrir gildistöku loftferðalaga nr. 80/2022 þann 13. júlí 2022 þá gilda þágildandi loftferðalög nr. 60/1998.  Í þeim málum gefur Samgöngustofa út ákvarðanir.

Úrskurði Samgöngustofu verður ekki skotið til annarra stjórnvalda. Þegar úrskurður hefur verið kveðinn upp geta aðilar lagt ágreining sinn fyrir dómstól á venjulegan máta.

2023

2022

2021

 2020

2019

2018  

2017


 • Ákvörðun SGS nr. 1/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi 6F104 þann 10. ágúst 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 2/2017, vegna kvörtunar um skemmdir á ferðatösku.
 • Ákvörðun SGS nr. 3/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW442 þann 19. júní 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 4/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi VY8561 þann 26. ágúst 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 5/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi DL261 þann 2. júlí 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 6/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi VY8561 þann 22. ágúst 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 7/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á FI424 þann 22. ágúst 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 8/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi FI501 þann 24. júní 2016.  
 • Ákvörðun SGS nr.  9/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi FI 852 þann 27. júlí 2016. 
 • Ákvörðun SGS nr. 10/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW722  þann 28. febrúar 2016. 
 • Ákvörðun SGS nr. 11/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi VY 6181  þann 26. ágúst 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 12/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi 6F104 þann 10. ágúst 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 13/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW443 þann 24. júní 2016.    
 •   Ákvörðun SGS nr. 14/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi 6F104 þann 10. ágúst 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 15/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi AB 3547 þann 28. febrúar 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 16/2017,  vegna kvörtunar um tjón vegna farangurstafar.
 • Ákvörðun SGS nr. 17/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW760 þann 31. ágúst 2016. 
 •  Ákvörðun SGS nr. 18/2017, vegna kvörtunar á þjónustu Icelandair í flugi félagsins frá Washington til Keflavíkur.
 • Ákvörðun SGS nr. 19/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á FI424 þann 22. ágúst 2016. Ákvörðun SGS nr. 11/2017, vegna kvörtunar um 
 • Ákvörðun SGS nr. 20/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW118 þann 10. október 2015. 
 • Ákvörðun SGS nr. 21/2017 , vegna kvörtunar um seinkun á flugi EVE 7102 þann 16. júlí 2016. 
 • Ákvörðun SGS nr. 22/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW443 þann 6. júlí 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 23/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi W6 1540  þann 6. júní 2016. 
 • Ákvörðun SGS nr. 24/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI524 þann 26. júní 2016. 
 • Ákvörðun SGS nr. 25/2017, vegna kvörtunar um tjón vegna farangurstafar.
 • Ákvörðun SGS nr. 26/2017, vegna kvörtunar um
 • Ákvörðun SGS nr. 27/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi DL246  þann 6. júlí 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 28/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi VY8561  þann 5. ágúst 2016. 
 • Ákvörðun SGS nr. 29/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi W6 1540  þann 6. júní 2016, sjá ákv. 23/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 30/2017  vegna kvörtunar um neitun á fari með flugi WW146 þann 4. september 2016. 
 • Ákvörðun SGS nr. 31/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW 810  þann 1. ágúst 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 32/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW810 þann 19. júní 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 33/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW405 þann 19. júní 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 34/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi 6F104  þann 19. október 2016. 
 • Ákvörðun SGS nr. 35/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI 384 þann 26. maí 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 36/2017 vegna kvörtunar um seinkun á flugi VY8560  þann 17. júní 2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 37/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW443 þann 19. júní 2016.
 •   Ákvörðun SGS nr. 38/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi AB3547 þann 20. október 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 39/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW815  þann 7. desember 2015. 
 • Ákvörðun SGS nr. 40/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi FI 1515 þann 19. október 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 41/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi Icelandair FI 213 þann 28. maí 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 42/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW852 þann 9. júní 2016.
 •  Ákvörðun SGS nr. 43/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi AB3547 þann 20. október 2016. Sjá ákv. nr. 38/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 44/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi FI440  þann 29. júlí 2016. 
 • Ákvörðun SGS nr. 45/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW443 þann 24. júní 2016. 
 • Ákvörðun SGS nr. 46/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW 810  þann 1. ágúst 2016, sjá ákvörðun nr. 31/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 47/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW509 þann 24. apríl 2016.   
 • Ákvörðun SGS nr. 48/2017 , vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW443 þann 19. júní 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 50/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi W6 1540  þann 6. júní 2016 - sjá ákv. 23/2017. 
 • Ákvörðun SGS nr. 51/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi FI 441 þann 17. janúar 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 52/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi FI520 þann 13. júní 2017. 
 • Ákvörðun SGS nr. 53/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi FI430  þann 12. ágúst 2016.  
 • Ákvörðun SGS nr. 55/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi FI7814  þann 8. september 2016.   
 • Ákvörðun SGS nr. 63/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi AB3547 þann 20. október 2016. Sjá ákv. nr. 38/2017.  
 • Ákvörðun SGS nr. 64/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 65/2017, vegna kvörtunar um tjón vegna farangurstafar.
 • Ákvörðun SGS nr. 68/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi Wizz Air nr. W6 1774 þann 13. maí 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 70/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW 810  þann 1. ágúst 2016, sjá ákvörðun nr. 31/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 72/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW405 þann 19. júní 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 73/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW 810  þann 1. ágúst 2016,  sjá ákvörðun nr. 31/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 74/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW 811  þann 1. ágúst 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 75/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW405 þann 19. júní 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 77/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW145 þann 24. júní 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 78/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW443 þann 24. júní 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 81/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi FI515 þann 19. október 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 82/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi FI515 þann 19. október 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 88/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi AB3547 þann 20. október 2016. Sjá ákv. nr. 38/2017. 
 • Ákvörðun SGS nr. 90/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi TB169 þann 25. júní 2017.  
 • Ákvörðun SGS nr. 91/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi AB3547 þann 20. október 2016. Sjá ákv. nr. 38/2017.
 • Ákvörðun SGS nr.  92/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi Icelandair FI 852 þann 25. apríl 2016.   
 • Ákvörðun SGS nr. 97/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI451 þann 4. nóvember 2016. 
 • Ákvörðun SGS nr. 101/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW 810 þann 1. ágúst 2016, sjá ákvörðun nr. 31/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 107/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi AB3547 þann 20. október 2016. Sjá ákv. nr. 38/2017. 
 • Ákvörðun SGS nr. 108/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi FI 1515 þann 19. október 2016. 
 • Ákvörðun SGS nr. 111/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW903 þann 19. desember 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 112/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW902 þann 19. desember 2016. Sjá ákv. 111/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 114/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW443 þann 6. júlí 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 120/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW902 þann 19. desember 2016.  Sjá ákv. 111/2017.  
 • Ákvörðun SGS nr. 125/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW903 þann 19. desember 2016. Sjá ákv. 111/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 126/2017 , vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW902 þann 19. desember 2016. 
 • Ákvörðun SGS nr. 127/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW903 þann 19. desember 2016.  Sjá ákv. 111/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 128/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW903 þann 19. desember 2016. Sjá ákv. 111/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 129/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW903 þann 19. desember 2016.  Sjá ákv. 111/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 132/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW902 þann 19. desember 2016.  Sjá ákv. 126/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 133/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW902 þann 19. desember 2016.  Sjá ákv. 126/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 143/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW902 þann 19. desember 2016.  Sjá ákv. 126/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 148/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW443 þann 19. júní 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 149/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW902 þann 19. desember 2016.  Sjá ákv. 126/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 158/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi AB3547 þann 20. október 2016. Sjá ákv. nr. 38/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 159/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi AB3547 þann 20. október 2016. Sjá ákv. nr. 38/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 161/2017, vegna kvörtunar um gjaldtöku fyrir innritaðan sérfarangur. 
 • Ákvörðun SGS nr. 167/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi AB3547 þann 20. október 2016. Sjá ákv. nr. 38/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 168/2017, vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi AB3547 þann 20. október 2016. Sjá ákv. nr. 38/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 174/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW903 þann 19. desember 2016. Sjá ákv. 111/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 176/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW810 þann 19. júní 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 177/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW442 þann 11. júní 2016.
 • Ákvörðun SGS nr. 186/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW902 þann 19. desember 2016. Sjá ákv. 126/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 189/2017vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW903 þann 19. desember 2016. Sjá ákv. 111/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 190/2017vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW903 þann 19. desember 2016. Sjá ákv. 111/2017.
 • Ákvörðun SGS nr. 194/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW902 þann 19. desember 2016. Sjá ákv. 126/2017. 
 • Ákvörðun SGS nr. 196/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW902 þann 19. desember 2016. Sjá ákv. 126/2017. 
 • Ákvörðun SGS nr. 197/2017, vegna kvörtunar um seinkun á flugi WW903 þann 19. desember 2016. Sjá ákv. 111/2017.  

2016

2015

2014

2013


2012

2011 og eldra

Dómar

 • Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur 31. október 2013 í máli nr. E-837/2012: Icelandair ehf. gegn Flugmálastjórn Íslands
 • Extraordinary circumstance - UK Court Judgment Jet2 v Huzar 11. júní 2014:
 • Samgöngustofa vekur athygli á dómi Evrópudómstólsins frá 19. nóvember 2009, í sameinuðum málum C-402/07 og C-432/07, þar sem dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að túlka beri reglugerð nr. 261/2004 með þeim hætti að farþegar sem verða fyrir seinkun á flugi sínu sbr. 6 gr. reglugerðarinnar, eigi að fá sömu meðferð og farþegar flugs sem er aflýst sbr. 5. gr. Þetta þýðir að allir farþegar sem verða fyrir þriggja tíma seinkun á flugi sínu eða meira, sem gerir það að verkum að þeir koma á ákvörðunarstað þremur tímum síðar eða meira en upprunalega áætlun flugrekendans kvað á um, geta átt rétt á bótum skv. 7. gr., nema flugrekandi geti sýnt fram á að töfin hafi verið vegna óviðráðanlegra aðstæðna sbr. 3. mgr. 5 gr. Einnig komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að ekki væri hægt að fella tæknileg vandamál, sem leiða til seinkunar eða aflýsingar flugs, undir óviðráðanlegar aðstæður skv. 3. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar, nema vandamálin verði vegna atvika sem samkvæmt eðli sínu koma ekki upp í eðlilegri framkvæmd á rekstri viðkomandi flugrekanda og þau séu óviðráðanleg.

Úrskurðir ráðuneytis


Var efnið hjálplegt? Nei