Innlend skírteini
Íslensk skírteini eru gefin út samkvæmt reglugerð um skírteini sem byggir á stöðlum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO Annex 1)
Samgöngustofa gefur út eftirfarandi innlend skírteini:
- Skírteini fisflugmanns
- Skírteini flugvélstjóra
- Skírteini flugumsjónarmanns
Þessi skírteini gilda aðeins til að stjórna eða starfa við loftför skráð á Íslandi.