Flugatvik

Að tilkynna flugatvik bætir flugöryggi

Flugatvik, alvarleg flugatvik og flugslys

Alvarleg flugatvik og flugslys og alvarleg flugumferðaratvik skal tilkynna strax  og án tafar til Rannsóknarnefndar flugslysa. Samrit af þeirri tilkynningu án viðauka skal senda til Samgöngustofu á netfangið:  mandatory.reporting@icetra.is.

Við tilkynningu flugatviks skal nota Íslandsgátt heimasíðunnar     www.aviationreporting.eu.

Einnig er hægt er að sækja eyðublöðin sem pdf skjöl, fylla út og senda í gegnum síðuna eða á netfangið mandatory.reporting@icetra.is

Hér má sjá algengar spurningar sem snúa að flugatvikum og svörin við þeim


Var efnið hjálplegt? Nei