Flug

Aflétting takmarkana á landamærum vegna COVID-19

Öllum takmörkunum vegna COVID-19 hefur verið aflétt á landamærum Íslands.

Lesa meira

Ný reglugerð um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi

Ný reglugerð nr. 1669/2021 um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi, tekur gildi 1. janúar 2022. Samkvæmt reglugerðinni er flugrekanda ekki lengur skylt að synja farþega um far hafi hann ekki forskráð sig eða geti ekki sýnt fram á tilskilin vottorð.

Lesa meira

Breyting á reglugerð er varðar skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi

Ný reglugerð nr. 961/2021 um breytingu á reglugerð nr. 650/2021 um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi, tekur gildi 1. september nk.

Lesa meira

Nýjar aðgerðir á landamærum vegna COVID-19

Þann 16. ágúst tók gildi ný reglugerð sem kveður á um að ferðamenn með tengsl við Ísland skuli, þrátt fyrir að framvísa vottorði um bólusetningu gegn COVID-19 eða vottorði um að sýking sé afstaðin, gangast undir annað hvort hraðpróf eða PCR-próf til greiningar á COVID-19 á næstu tveimur dögum frá komu til landsins.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt? Nei