Flug

Almenn undanþága vegna Covid19 – almannaflug, heilbrigðisvottorð og flugkennsla

Samgöngustofa hefur gefið út almenna undanþága frá tilteknum kröfum reglugerðar (ESB) 1178/2011 um áhöfn í almenningsflugi vegna ómöguleika í kjölfar Covid19 faraldurs.

Lesa meira

Almenn afgreiðsla lokuð

Samgöngustofa áréttar að vegna COVID-19 faraldursins er afgreiðsla Samgöngustofu lokuð. Veitt er þjónusta í gegnum síma, netspjall og tölvupóst. Bent er á Mitt svæði þar sem hægt er að ganga frá eigendaskiptum ökutækja.

Lesa meira

Bókleg flugpróf

Áætlun um bókleg flugpróf hjá Samgöngustofu fyrir árið 2020 hefur verið uppfærð sökum raskana vegna COVID-19 heimsfaraldurs.

Lesa meira

Ferðatakmarkanir til Íslands og 14 daga sóttkví fyrir alla með búsetu á Íslandi - uppfært

Eins og áður hefur komið fram hafa íslensk stjórnvöld innleitt ferðatakmarkanir á ytri landamærum Schengen svæðisins í samræmi við tilmæli leiðtogaráðs Evrópusambandsins vegna útbreiðslu Covid-19. Vinsamlegast athugið jafnframt að frá og með fimmtudeginum 19. mars 2020 er Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi skylt að fara í tveggja vikna sóttkví við komuna til landsins, án tillits til þess hvaðan þeir eru að koma. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt? Nei