Flug

Aðgerðir á landamærum frá 9. apríl 2021 - breytt skilyrði um dvöl í sóttkvíaðgerðir vegna COVID-19

Frá og með 9. apríl 2021 eru gerðar skýrari kröfur um skilyrði fyrir heimasóttkví varðandi húsnæði og umgengnisreglur. Þeir sem ekki geta verið í heimasóttkví sem uppfyllir sett skilyrði þurfa að fara í sóttvarnahús en ekkert gjald verður tekið fyrir dvölina.

Lesa meira

Áframhaldandi undanþágur frá tímamörkum fyrir flugnema

Vegna ómöguleika sem orsakast hefur af Covid-19 faraldri gefst nemendum, sem eru að renna út á 18 mánaða tíma fyrir próftöku á bóklegum prófum, á tímabilinu 30. nóvember 2020 til 31. júlí 2021, kostur á því að sækja um aukinn frest til að ljúka öllum sínum prófum. 

Lesa meira

Breyttar reglur á landamærum um sýnatöku og sóttkví 1. apríl

Hér má sjá yfirlit yfir breyttar reglur á landamærum um sýnatöku og sóttkví frá og með 1. apríl 2021

Lesa meira

Krafa um dvöl í sóttvarnahúsi eftir ferðalag

Frá 1. apríl 2021 skal ferðamaður sem kemur frá eða hefur dvalið á svæði þar sem 14 daga nýgengi smita á hverja 100.000 íbúa er yfir 500 eða fullnægjandi upplýsingar um svæðið liggja ekki fyrir (dökkrauð eða grá svæði samkvæmt upplýsingum frá Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC) að dvelja í sóttkví eða einangrun í sóttvarnahúsi skv. reglugerð nr. 161/202 með breytingum. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt? Nei