Flug
Aflétting takmarkana á landamærum vegna COVID-19
Öllum takmörkunum vegna COVID-19 hefur verið aflétt á landamærum Íslands.
Lesa meiraNý reglugerð um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi
Ný reglugerð nr. 1669/2021 um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi, tekur gildi 1. janúar 2022. Samkvæmt reglugerðinni er flugrekanda ekki lengur skylt að synja farþega um far hafi hann ekki forskráð sig eða geti ekki sýnt fram á tilskilin vottorð.
Lesa meiraBreyting á reglugerð er varðar skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi
Ný reglugerð nr. 961/2021 um breytingu á reglugerð nr. 650/2021 um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi, tekur gildi 1. september nk.
Lesa meiraNýjar aðgerðir á landamærum vegna COVID-19
Þann 16. ágúst tók gildi ný reglugerð sem kveður á um að ferðamenn með tengsl við Ísland skuli, þrátt fyrir að framvísa vottorði um bólusetningu gegn COVID-19 eða vottorði um að sýking sé afstaðin, gangast undir annað hvort hraðpróf eða PCR-próf til greiningar á COVID-19 á næstu tveimur dögum frá komu til landsins.
Lesa meira- Uppfærðar upplýsingar um réttindi flugfarþega
- Farið fram á neikvætt COVID-19 próf á landamærum hjá bólusettum/með fyrri sýkingu
- Hætt að skima börn og fólk með vottorð um bólusetningu eða fyrri sýkingu við landamæri Íslands
- Óbreyttar reglur á landamærum til 1. júlí
- Flugfélögum skylt að kanna hvort farþegar hafi tilskilin vottorð fyrir brottför til Íslands
- Leiðbeiningar fyrir flugvelli og flugáhafnir (uppfærðar 1. júní 2021)
- Gildandi takmörkun á samkomum
- COVID-19, landamæri: Endurskoðuð viðmið fyrir skilgreiningu hááhættusvæða
- Auglýsing um svæði og lönd sem talin eru sérstök hááhættusvæði vegna COVID-19
- Bann við ónauðsynlegum ferðum frá há-áhættusvæðum
- Tilmæli til flugverja og flugumferðarstjóra vegna Covid 19 bólusetningar
- Verklegt flugnám með kennara heimilt á ný frá 15. apríl
- Aðgerðir á landamærum frá 9. apríl 2021 - breytt skilyrði um dvöl í sóttkvíaðgerðir vegna COVID-19
- Áframhaldandi undanþágur frá tímamörkum fyrir flugnema
- Breyttar reglur á landamærum um sýnatöku og sóttkví 1. apríl
- Krafa um dvöl í sóttvarnahúsi eftir ferðalag
- Frestun á gildistöku reglugerðar um för yfir landamæri
- Tilmæli til flugverja varðandi Covid 19 bólusetningu
- Almenn afgreiðsla lokuð
- Ökunám og flugnám með kennara óheimilt frá miðnætti 24. mars 2021 vegna COVID-19
- Sóttvarnaráðstafanir á landamærum hertar frá 1. apríl vegna COVID-19
- COVID-19: Vottorð um bólusetningu eða fyrri sýkingu tekin gild á landamærum óháð uppruna
- Ferðamenn frá Grænlandi undanþegnir aðgerðum á landamærum
- Hertar aðgerðir á landamærum taka gildi 19. febrúar
- Uppfærðar leiðbeiningar fyrir flugvelli og flugáhafnir vegna COVID-19
- Tilkynning um sóttvarnarráðstafanir og ferðatakmarkanir á landamærum Íslands
- Undanþágur frá tímamörkum fyrir flugnema
- Flugnám - takmarkanir á samkomum rýmkaðar
- Leiðbeiningar fyrir flugvelli og flugáhafnir vegna COVID-19 (úr gildi)
- Ferðatakmarkanir frá Bretlandi vegna COVID-19
- Bóklegum PPL- og ATPL-prófum frestað
- Flugnám- dregið úr samkomutakmörkunum 18. nóvember
- Flugnám, verkleg kennsla – hertar aðgerðir um allt land til 17. nóvember
- Flugnám, verkleg kennsla – hertar aðgerðir um allt land vegna COVID-19
- Flugnám og kennsla – hertar aðgerðir vegna COVID-19
- Breyting á afgreiðslu – aukin áhersla á fjarþjónustu
- Skimun við landamærin
- Nýjar dagsetningar flugprófa
- Frestun bóklegra flugprófa
- Framlenging ferðatakmarkanna
- Ferðatakmarkanir framlengdar til 1. júlí
- Leiðbeiningar EASA varðandi flugstarfsemi
- Almannavarnastig fært á hættustig
- Ferðatakmarkanir framlengdar til 15. júní
- Tilkynning um kröfu þess efnis að allir þeir sem koma til landsins sæti 14 daga sóttkví vegna COVID-19
- Bóklegum flugprófum í maí aflýst
- Framlenging á ferðatakmörkunum
- Almenn undanþága vegna Covid19 – almannaflug, heilbrigðisvottorð og flugkennsla
- Almenn afgreiðsla lokuð
- Bókleg flugpróf
- Ferðatakmarkanir til Íslands og 14 daga sóttkví fyrir alla með búsetu á Íslandi - uppfært
- Almenn undanþága vegna Covid19 – skírteini atvinnuflugmanna, flugumferðarstjóra og heilbrigðiskröfur
- Leiðbeiningar til framlínustarfsmanna vegna COVID-19
- Almenn undanþága vegna COVID-19 - Flugrekstrarkröfur
- Reglugerð um takmarkanir fyrir ferðamenn utan Schengen
- Frestun gildistöku nýrrar gjaldskrár
- Breyting á afgreiðslu – aukin áhersla á fjarþjónustu