Almenn undanþága vegna COVID-19 - Flugrekstrarkröfur

Samgöngustofa hefur gefið út “almenna” undanþágu vegna tiltekinna krafna í rg. 965/2012 um starfrækslu loftfara.

Til gæða- og öryggisstjóra, flugrekstrarstjóra og yfirmanna þjálfunar.


Samgöngustofa hefur gefið út “almenna” undanþágu vegna tiltekinna krafna í rg. 965/2012 um starfrækslu loftfara. Sambærileg undanþága verður gefin út í tengslum við skírteinamál og heilbrigðisvottuð sem kemur síðar í dag.

Þeir flugrekendur sem telja sig þurfa á tilslökunum gagnvart kröfum í rg. 965/2012 að halda, vinsamlegast hafið samband við ykkar tengiliði hjá flugrekstrardeild sem munu fylgja málinu eftir.


Var efnið hjálplegt? Nei