Siglingar
Ferðatakmarkanir frá Bretlandi vegna COVID-19
Tilkynning til flutningsaðila um ferðatakmarkanir frá Bretlandi vegna COVID-19 sem munu að óbreyttu taka gildi 1. janúar 2021.
Lesa meiraBreyting á afgreiðslu – aukin áhersla á fjarþjónustu
Vegna hættustigs almannavarna í tengslum við COVID-19 faraldurinn er almenn afgreiðsla Samgöngustofu í Ármúla lokuð frá og með mánudeginum 5. október 2020. Viðskiptavinum er bent á að kynna sér þær leiðir sem eru í boði til að ganga frá nauðsynlegum erindum meðan þetta ástand varir.
Lesa meira
Skimun við landamærin
Frá miðvikudeginum 19. ágúst eru allir komufarþegar skimaðir tvisvar við komuna til Íslands.
Lesa meiraFramlenging ferðatakmarkanna
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að framlengja ferðatakmarkanir ESB og Schengen en afnema jafnframt, frá og með 15. júlí næstkomandi takmarkanir gagnvart íbúum fjórtán ríkja í samræmi við ákvörðun aðildarríkja ESB.
Lesa meira- Ferðatakmarkanir framlengdar til 1. júlí
- Almannavarnastig fært á hættustig
- Ferðatakmarkanir framlengdar til 15. júní
- Tilkynning um kröfu þess efnis að allir þeir sem koma til landsins sæti 14 daga sóttkví vegna COVID-19
- Framlenging á ferðatakmörkunum
- Almenn afgreiðsla lokuð
- Fréttatilkynning frá Paris MoU
- Ráðstafanir varðandi skipsskírteini og skoðanir vegna COVID-19
- Atvinnuréttindi sjófarenda á meðan COVID-19 faraldurinn stendur yfir
- Vegna lokunar Slysavarnarskóla sjómanna
- Leiðbeiningar til áhafna skipa og starfsmanna hafna
- Ferðatakmarkanir til Íslands og 14 daga sóttkví fyrir alla með búsetu á Íslandi - uppfært
- Leiðbeiningar til framlínustarfsmanna vegna COVID-19
- Reglugerð um takmarkanir fyrir ferðamenn utan Schengen
- Frestun gildistöku nýrrar gjaldskrár
- Breyting á afgreiðslu – aukin áhersla á fjarþjónustu