Uppfærðar leiðbeiningar fyrir akstur hópbifreiða

Embætti landlæknis og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, í samvinnu við Ferðamálastofu og Samgöngustofu, hefur nú gefið út leiðbeiningar fyrir akstur hópbifreiða - sóttvarnaráðstafanir vegna aksturs með farþega og farþega í sóttkví. 

Embætti landlæknis og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, í samvinnu við Ferðamálastofu og Samgöngustofu, hefur nú gefið út uppfærðar leiðbeiningar fyrir akstur hópbifreiða - sóttvarnaráðstafanir vegna aksturs með farþega og farþega í sóttkví. Tilgangurinn leiðbeininga er að verja bílstjóra og farþega fyrir hugsanlegu smiti.

Einnig er hægt að nálgast mjög góðar leiðbeiningar á covid.is og á vef embættis landlæknis fyrir framlínufólk í atvinnulífinu varðandi smitgát og þrif.

Leiðbeiningarnar fyrir akstur hópbifreiða (07.09.20)
Leiðbeiningarnar fyrir akstur hópbifreiða á ensku (07.09.20)


Var efnið hjálplegt? Nei