19.11.2012 : Mbl.is hlaut Umferðarljósið

Á Umferðarþingi í dag fór eins og venjulega fram afhending Umferðarljóssins, en það er viðurkenning til þeirra eða þess aðila sem lagt hefur sérstaklega mikið að mörkum til aukins umferðaröryggis.... Lesa meira

19.11.2012 : Kostnaður tryggingarfélaga vegna umferðarslysa

Í erindi sem Sveinn Fjalar Ágústsson, deildarstjóri ábyrgðar- og sýslustjórnunar hjá VÍS flutti á Umferðarþingi nú í morgun kom fram að kostnaður VÍS vegna umfeðarslysa árið 2011 var samtals um 5,7... Lesa meira

19.11.2012 : Metnaðarfull uppbygging hjólreiðakerfis

  Grétar Þór Ævarsson, byggingarverkfræðingur hjá Mannvit flutti áhugavert erindi á Umferðarþinginu í dag þar sem hann kynnti m.a. áætlanir um uppbyggingu hjólreiðastígakerfis á höfuðborgarsvæðinu.... Lesa meira

19.11.2012 : Lítið um að hjólandi slasist alvarlega

Sævar Helgi Lárusson sérfræðingur hjá Rannsóknarnefnd umferðarslysa kynnti á Umferðarþinginu í dag niðurstöður rannsókna sem nefndin hefur gert á hjólreiðaslysum. Við öflun upplýsinga um tíðni slysa... Lesa meira

18.11.2012 : Fórnarlamba umferðarslysa minnst í dag

Í dag, sunnudaginn 18. nóvember, er alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa en frá árinu 1993 hafa Sameinuðu þjóðirnar hvatt aðildarríki til að tileinka þriðja sunnudag nóvember... Lesa meira

15.11.2012 : Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa

Boðað er til minningarathafnar við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi klukkan 11 sunnudaginn 18. nóvember 2012 þar sem minnst verður fórnarlamba umferðarslysa og jafnframt heiðraðar þær... Lesa meira

14.11.2012 : Grunnskóli á grænu ljósi

Í morgun undirrituðu Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra, Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra samning um átakið „Grunnskóli á grænu ljósi...

Lesa meira

9.11.2012 : Umferðarþing 2012

Þann 19. nóvember nk. verður Umferðarþing haldið í Hörpu í Kaldalóni. Skráning og afhending gagna fer fram milli 8:30 og 9 en dagskrá hefst klukkan 9. Á þinginu verður sjónum m.a. að beint að... Lesa meira

8.11.2012 : Gegn einelti