Fréttasafn (allir flokkar)

17.11.2013 : Leiðum hugann að þeirri ábyrgð sem við berum

Í dag fer fram alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa en Sameinuðu þjóðirnar hafa frá árinu 1993 hvatt aðildarlönd sín til að minnast þeirra sem látist hafa í umferðinni á þriðja...

Lesa meira

12.11.2013 : Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 17. nóvember. Landsmenn eru hvattir til að nota þennan dag til að leiða hugann að minningu þeirra sem látist hafa í... Lesa meira

23.9.2013 : Fræðslumyndir um öryggi hjólreiðamanna

Nú er hægt að nálgast fræðslumyndir um öryggi hjólreiðamanna á vef Samgöngustofu. Myndirnar hafa verið sýndar í sjónvarpi undanfarið en í þeim er fjallað um hvernig best má tryggja öryggi hjólandi...

Lesa meira

19.9.2013 : Tími endurskinsmerkja genginn í garð

Nú er veturinn á næsta leiti og tímabært að huga að endurskinsmerkjunum. Í myrkri sjást gangandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða. Þetta á sérstaklega við þegar um dökkan... Lesa meira

18.9.2013 : Umferðarsáttmálinn kynntur í dag

Í dag, miðvikudaginn 18. september, verður Umferðarsáttmálinn kynntur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Umferðarsáttmálanum, sem inniheldur nokkurskonar kurteisisreglur í umferðinni, er ætlað að... Lesa meira

18.9.2013 : Hegðun og heit sem einkenna góða ökumenn

Nú liggur fyrir umferðarsáttmáli í þréttán liðum sem unnið hefur verið að frá því í fyrra en að þeirri vinnu komu fulltrúar almennings ásamt starfsmönnum lögreglu höfuðborgarsvæðisins og...

Lesa meira

4.9.2013 : Göngum í skólann 2013

Göngum í skólann var formlega sett í Álftanesskóla í dag. Sveinbjörn Markús Njálsson, skólastjóri Álftanesskóla, Hörður Már Harðarson formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Lárus Blöndal...

Lesa meira

30.8.2013 : Umferðarmenning hefur farið batnandi

Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar skýrslu Upplýsinga- og áætlunardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu virðast ökumenn vera orðnir betri en áður, bæði ábyrgari og varkárari og standast vel samanburð... Lesa meira

1.8.2013 : Umferðarútvarp Samgöngustofu um verslunarmannahelgina

Starfsmenn Samgöngustofu munu annast umferðarútvarpið um verslunarmannahelgina og miðla til vegfarenda upplýsingum og leiðbeiningum um það hvernig best má tryggja umferðaröryggi á þessari annasömu... Lesa meira