22.2.2013 : Börn fara of ung úr bílstólum

Haustið 2012 stóðu Umferðarstofa og Slysavarnafélagið Landsbjörg fyrir könnun á öryggi grunnskólabarna í bílum. Náði hún til 500 barna í 10 sveitarfélögum víðs vegar um landið. Eitt helsta markmið... Lesa meira

14.2.2013 : Ný tegund umferðarljósa eykur umferðaröryggi

Ný umferðarljós hafa nú verið sett upp við sérstaka akbraut sem ætluð er strætisvögnum eingöngu meðfram Kleppsvegi við Laugarásbíó. Þegar strætó er ekið eftir akbrautinni til vesturs virkja nemar... Lesa meira

7.2.2013 : Hærri meðalaldur ökutækja

Meðalaldur fólksbíla á Íslandi er með því hæsta sem þekkist innan evrópska efnahagssvæðisins.  Meðalaldurinn á síðasta ári var 11,95 ár, en árið 2010 var hann 10,9 ár.  Til samanburðar var meðalaldur... Lesa meira