28.5.2014 : Undirrituð áætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna og notkun skipaafdrepa

Í vikunni var undirrituð áætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna og notkun skipaafdrepa.  Áætlunin  fjallar um hvernig eigi að bregðast á við þegar óhöpp verða á sjó er varða skip í efnahagslögsögu Íslands sem ógna siglingaöryggi eða hætta er á að valdi umhverfisstjóni.

Lesa meira

16.5.2014 : Efnaflutningaskipið ORATANK sett í farbann

Við hafnarríkiseftirlit 15. maí var flutningaskipið m/s ORATANK, IMO nr. 9336713, sett í farbann. Skipið sem skráð er í Danmörku er undir eftirliti DNV, var smíðað árið 2005 og er 3691 brúttótonn að stærð. Útgerð skipsins er Simonsen MH.  Að viðgerðunum loknum var farbanni aflétt.

Lesa meira

14.5.2014 : Nýr vefur Samgöngustofu

Nýr vefur Samgöngustofu hefur nú litið dagsins ljós. Markmiðið er að hann sé sem aðgengilegastur fyrir viðskiptavini stofnunarinnar.

Lesa meira

14.5.2014 : Bóklegt flugumsjónarmannspróf

Bóklegt flugumsjónarmannspróf verður haldið í Flugröst (Nauthólsvegi 99) 12. júní kl. 13:00.

Lesa meira