29.9.2014 : Fulltrúar stjórnvalda í Namibíu heimsóttu Samgöngustofu

Fulltrúar stjórnvalda í Namibíu eru staddir hér á landi til að kynna sér eitt og annað er varðar skipulag íslenskrar stjórnsýslu. Í morgun, 29. september, heimsóttu þeir Samgöngustofu í þeim tilgangi að skoða einkum eftirlit með skipum, menntun og þjálfun sjómanna og ýmislegt annað er viðkemur verkefnum stofnunarinnar er varðar siglingamál. Lesa meira

25.9.2014 : Víða varhugaverðar aðstæður og ástæða til að fara varlega

Árni Davíðsson, varaformaður Landssamtaka hjólreiðamanna, hefur fengið styrk frá Vegagerðinni til þess að skoða stíga á höfuðborgarsvæðinu og hvort þeir uppfylli leiðbeiningar um gerð hjólastíga

Lesa meira

25.9.2014 : Ekki rétt viðbrögð við ofrisi og spuna

Rannsóknarnefndar samgönguslysa hefur gefið út skýrslu vegna flugslyss TF-303 (Rans S6-ES Coyote II) nálægt fisflugvellinum Sléttunni á Reykjanesi.

Lesa meira

24.9.2014 : Fyrsti fundur fagráðs um siglingamál

Í dag, 24. september, var haldinn hjá Samgöngustofu fyrsti fundur fagráðs um siglingamál, en það er vettvangur samráðs og upplýsingaskipta.

Lesa meira

24.9.2014 : Ekið gegn einstefnu við skóla

Mikilvægt að vegfarendur virði umferðarmerkin - ekki hvað síst við skóla.

Lesa meira

24.9.2014 : Sofnaði á umferðarljósum

Svefn og þreyta veldur töfum og alvarlegum slysum í umferðinni. Að stjórna ökutæki krefst mikillar athygli og því er eins gott að ökumenn séu vel upplagðir þegar þeir setjast undir stýri.

Lesa meira

23.9.2014 : Handbremsa hélt ekki

Nú liggur fyrir niðurstaða rannsóknarnefndar samgönguslysa á alvarlegu flugatviki sem varð á Reykjavíkurflugvelli þann 6. ágúst 2013.

Lesa meira

23.9.2014 : Sjö slösuðust á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku

Hér er ætlunin að fjalla um orsök og afleiðingar nokkurra umferðaróhappa sem urðu á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Með þessari samantekt lögreglunnar gefst kostur á að læra af þeim mistökum sem leiddu til slysa á sjö vegfarendur.

Lesa meira

19.9.2014 : NOLU fundur á Íslandi 18. og 19. september

Samgöngustofa tekur fyrir Íslands hönd þátt í fjölbreyttum verkefnum á alþjóðavettvangi sem varða samgöngur í flugi, siglingum og umferð á landi. Meðal viðfangsefna eru störf í samráðshópum í einstökum málaflokkum sem miða að því að þróa regluverk og samvinnu milli þjóða.

Lesa meira

18.9.2014 : Bann við lendingum loftfara í Holuhrauni

Samgöngustofu vill árétta að lögregla og almannavarnir líta svo að gildandi yfirlýsing um bannsvæði og hættusvæði vegna eldgoss í Holuhrauni og jarðhræringa í Bárðarbungu taki til allrar umferðar og dvalar á landsvæðinu, þ.m.t. lendingar loftfara.

Lesa meira

12.9.2014 : Lokun vegna flutninga Samgöngustofu

Í dag, föstudaginn 12. september kl.14.00, lokar Samgöngustofa tímabundið vegna flutninga. Við opnum aftur í nýjum höfuðstöðvum í Ármúla 2, á horni Háaleitisbrautar og Ármúla, þriðjudagsmorguninn 16. september kl.9:00.

Lesa meira

11.9.2014 : Samgöngustofa flytur

Þann 15. september munu starfsstöðvar Samgöngustofu á höfuðborgarsvæðinu flytja í nýtt, sameiginlegt húsnæði á horni Háaleitisbrautar og Ármúla.

Lesa meira