31.1.2015 : Vefur Samgöngustofu valinn Besti opinberi vefurinn 2014

Vefur Samgöngustofu, www.samgongustofa.is, vann í gærkveldi, 30.janúar, til verðlauna sem „Besti opinberi vefurinn“ á Íslensku vefverðlaununum 2014.

Lesa meira

30.1.2015 : Rafrænir reikningar

Eins og aðrar stofnanir ríkisins stefnir Samgöngustofa að pappírslausum viðskiptum sem er liður í aukinni hagræðingu, betra yfirliti og hraðari afgreiðslu. Frá og með næstu mánaðamótum, 1. febrúar 2015 mun stofnunin eingöngu senda reikninga rafrænt til viðskiptavina sinna.

Lesa meira

26.1.2015 : Sýknudómur Hæstaréttar

Þann 21. janúar sýknaði Hæstiréttur fjóra atvinnubílstjóra, sem dæmdir höfðu verið í Héraðsdómi Norðurlands eystra, til sektargreiðslu þar sem þyngd bíls þeirra og eftirvagns mældist meiri en umferðarlög leyfa.

Lesa meira

21.1.2015 : Vefur Samgöngustofu tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna

Samtök vefiðnaðarins hafa tilnefnt vef Samgöngustofu til úrslita í tveimur flokkum í árlegri samkeppni um bestu vefi landsins. Vefurinn er tilnefndur í flokkunum „Besti opinberi vefurinn“ og „Aðgengilegasti vefurinn“.  

Lesa meira

20.1.2015 : Flutningaskipið m/s Sara í farbann

Við hafnarríkiseftirlit 19. janúar á Grundartanga var flutningaskipið m/s Sara, IMO nr. 9259020, sett í farbann. 

Lesa meira

19.1.2015 : Réttindi farþega þegar flug raskast vegna veðurs

Í morgun hefur veður verið slæmt á suðvesturhorni landsins og hefur því orðið töluverð röskun á flugi frá landinu. Í því samhengi er rétt að benda fólki á upplýsingar um réttindi farþega þegar flugi er aflýst eða seinkað vegna veðurs, en þær er að finna á vefsíðu Samgöngustofu. Lesa meira

8.1.2015 : 2.296 skip á aðalskipaskrá 

Þann 1. janúar síðastliðinn voru 2.296 skip á aðalskipaskrá og hefur þeim fækkað um 4 frá árinu 2014.

Lesa meira

8.1.2015 : Lögskráningar árið 2014

Nú liggur fyrir fjöldi lögskráninga og dreifing þeirra á árinu 2014.

Lesa meira

8.1.2015 : Starfsleyfi veitt í þágu aukins umferðaröryggis

Nú í desember veitti Samgöngustofa í fyrsta skipti hæfisskírteini til umferðaröryggisrýna. Tilgangur öryggisrýni vegamannvirkja er að fækka umferðarslysum með ákveðinni aðferðarfræði sem Vegagerðin beitir við undirbúning og lagningu nýrra vega sem og við úttektir á vegum sem þegar hafa verið teknir í notkun. Lesa meira

7.1.2015 : Fyrsta undirritun umferðarsáttmálans

Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, undirritaði í dag fyrsta eintakið af Umferðarsáttmálanum sem ætlað er að móta já­kvæða um­ferðar­menn­ingu.

Lesa meira

6.1.2015 : Varúð vegna breiddar eftirvagna

Undir venjulegum kringumstæðum á ekki að standa hætta af breidd eftirvagna en þar sem breidd vega er nú víða mjög takmörkuð vegna snjóruðnings þá getur skapað mikla hættu þegar bílar mætast.

Lesa meira