Vefur Samgöngustofu valinn Besti opinberi vefurinn 2014
Vefur Samgöngustofu, www.samgongustofa.is, vann í gærkveldi, 30.janúar, til verðlauna sem „Besti opinberi vefurinn“ á Íslensku vefverðlaununum 2014.
Lesa meiraRafrænir reikningar
Eins og aðrar stofnanir ríkisins stefnir Samgöngustofa að pappírslausum viðskiptum sem er liður í aukinni hagræðingu, betra yfirliti og hraðari afgreiðslu. Frá og með næstu mánaðamótum, 1. febrúar 2015 mun stofnunin eingöngu senda reikninga rafrænt til viðskiptavina sinna.
Lesa meiraSýknudómur Hæstaréttar
Þann 21. janúar sýknaði Hæstiréttur fjóra atvinnubílstjóra, sem dæmdir höfðu verið í Héraðsdómi Norðurlands eystra, til sektargreiðslu þar sem þyngd bíls þeirra og eftirvagns mældist meiri en umferðarlög leyfa.
Lesa meiraVefur Samgöngustofu tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna
Samtök vefiðnaðarins hafa tilnefnt vef Samgöngustofu til úrslita í tveimur flokkum í árlegri samkeppni um bestu vefi landsins. Vefurinn er tilnefndur í flokkunum „Besti opinberi vefurinn“ og „Aðgengilegasti vefurinn“.
Lesa meiraFlutningaskipið m/s Sara í farbann
Við hafnarríkiseftirlit 19. janúar á Grundartanga var flutningaskipið m/s Sara, IMO nr. 9259020, sett í farbann.
Lesa meiraRéttindi farþega þegar flug raskast vegna veðurs
2.296 skip á aðalskipaskrá
Þann 1. janúar síðastliðinn voru 2.296 skip á aðalskipaskrá og hefur þeim fækkað um 4 frá árinu 2014.
Lesa meiraLögskráningar árið 2014
Nú liggur fyrir fjöldi lögskráninga og dreifing þeirra á árinu 2014.
Lesa meiraStarfsleyfi veitt í þágu aukins umferðaröryggis
Fyrsta undirritun umferðarsáttmálans
Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, undirritaði í dag fyrsta eintakið af Umferðarsáttmálanum sem ætlað er að móta jákvæða umferðarmenningu.
Lesa meiraVarúð vegna breiddar eftirvagna
Undir venjulegum kringumstæðum á ekki að standa hætta af breidd eftirvagna en þar sem breidd vega er nú víða mjög takmörkuð vegna snjóruðnings þá getur skapað mikla hættu þegar bílar mætast.
Lesa meira