Fréttasafn (allir flokkar)

23.2.2015 : Réttindanám leyfishafa í fólks- og farmflutningum 

Með vísun til laga nr. 73/2001 mun Samgöngustofa standa fyrir námskeiði fyrir fólks – og farmflutninga í Ökuskólanum í Mjódd dagana 9. – 14. mars 2015.

Lesa meira

20.2.2015 : Fjölsóttur fundur um flugöryggi í einka- og frístundaflugi

Miðvikudaginn 18. febrúar síðastliðinn var haldinn fundur um flugöryggi í einka- og frístundaflugi. Að fundinum stóðu Samgöngustofa, innanríkisráðuneytið, rannsóknarnefnd samgönguslysa og Flugmálafélag Íslands.

Lesa meira

20.2.2015 : Vel heppnuð umferðar– og samgönguþing að baki

Í gær, fimmtudaginn 18.febrúar, fóru fram umferðarþing og samgönguþing í Hörpu.

Lesa meira

18.2.2015 : Breytt lokunarsvæði vegna eldgoss í Holuhrauni

Þann 13. febrúar tilkynnti Ríkislögreglustjóri um breytingu á umfangi aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls. Ytri mörk hættusvæðisins eru óbreytt frá fyrri ákvörðun en lokunarsvæðið hefur verið minnkað.

Lesa meira

13.2.2015 : Fundur um flugöryggismál í einka- og frístundaflugi 18. febrúar

Miðvikudaginn 18. febrúar verður fundur um flugöryggi í almenningsflugi haldinn í samvinnu Samgöngustofu við innanríkistráðuneytið, Rannsóknarnefnd samgönguslysa og flugmálafélag Íslands. 

Lesa meira

11.2.2015 : Umferðarþing og samgönguþing verða haldin 19. febrúar

Umferðar- og samgönguþing verða haldin fimmtudaginn 19. febrúar í Hörpu í Reykjavík.  Þingin eru skipulögð af innanríkisráðuneytinu, samgönguráði og Samgöngustofu. Umferðarþingið verður haldið milli klukkan 9.00 og 12.15 en samgönguþingið stendur frá klukkan 13.15 til 17.00.

Lesa meira

9.2.2015 : Starfsdagur Samgöngustofu fimmtudaginn 12. febrúar

Vegna starfsdags Samgöngustofu, fimmtudaginn 12.febrúar næstkomandi, verður lágmarksþjónusta hjá stofnuninni frá kl 12:00 á hádegi. Afgreiðslan opnar aftur með eðlilegum hætti klukkan 09:00 föstudaginn 13. febrúar.

Lesa meira

7.2.2015 : Banaslys í umferð: 1915-2014

Þann 28.janúar síðastliðinn kynnti Óli H. Þórðarson, fyrrum framkvæmdastjóri Umferðarráðs, greiningu sína á banaslysum frá 1915 til 2014 Lesa meira