Upprifjunarnámskeið prófdómara flugskírteina
Samgöngustofa heldur upprifjunarnámskeið fyrir prófdómara flugskírteina þann 11. júní nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum.
Lesa meira