Fréttasafn (allir flokkar)
Flutningaskipið m/s Basic Princess í farbann
Við hafnarríkiseftirlit í Straumsvík 17. ágúst var flutningaskipið m/s Basic Princess sem skráð er í Panama, sett í farbann. Að viðgerð lokinni 20.08.2015 var farbanni aflétt.
Lesa meiraUpprifjunarnámskeið prófdómara flugskírteina
Samgöngustofa heldur upprifjunarnámskeið fyrir prófdómara flugskírteina þann 24. september nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum.
Lesa meira
Endurmenntun bílstjóra með réttindi til að stjórna bifreið í C1-, C-, D1-, og D-flokki í atvinnuskyni
27. febrúar s.l. tóku gildi breytingar á umferðarlögum (lög nr. 13/2015) sem m.a. fela í sér kröfu um endurmenntun ökumanna stórra ökutækja í C1-, C-, D1-, og D-flokki til farþega- og vöruflutninga í atvinnuskyni.
Lesa meira