28.12.2017 : Viðbótarupplýsingar vegna gjaldþrots Air Berlin

Sem kunnugt er varð flugrekandinn Air Berlin gjaldþrota nú í haust. Hér má finna nokkrar viðbótarupplýsingar fyrir farþega félagins

Lesa meira

19.12.2017 : Afgreiðslutími um hátíðirnar

Þar sem aðfangadag og nýársdag ber upp á sunnudögum þetta árið verður afgreiðslan aðeins lokuð á jóladag, annan í jólum og nýársdag. Aðra daga verður afgreiðslutími með venjubundnum hætti.

Lesa meira

15.12.2017 : Flugfélagið NIKI Luftfahrt GmbH gjaldþrota

Flugrekstri flugfélagsins NIKI Luftfahrt GmbH hefur verið hætt frá og með fimmtudeginum 14. desember 2017.

Lesa meira

15.12.2017 : Reglugerð um starfrækslu fjarstýrðra loftfara - dróna

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sett   reglugerð nr. 990/2017 um starfrækslu fjarstýrðra loftfara. Þar eru settar reglur um starfrækslu fjarstýrðra loftfara með það að markmiði að tryggja flugöryggi og öryggi og réttindi borgaranna.

Lesa meira

15.12.2017 : Réttindi flugfarþega í verkföllum

Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef ferð þeirra tefst eða er aflýst vegna verkfalla.

Lesa meira

8.12.2017 : Alþjóðaflugmáladagurinn 7. desember

Í yfirlýsingu sem samþykkt var í gær á fundi samtaka evrópskra flugmálayfirvalda, er minnt á áskoranir sem fylgja vexti flugiðnaðarins

Lesa meira

8.12.2017 : Réttindi á sjálfskipta bifreið

Með breytingu sem gerð hefur verið á reglugerð um ökuskírteini er nú heimilt að taka ökupróf sem gildir aðeins fyrir sjálfskipta bifreið

Lesa meira

7.12.2017 : Reglugerð um starfrækslu fjarstýrðra loftfara - dróna

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sett reglugerð nr. 990/2017 um starfrækslu fjarstýrðra loftfara.

Lesa meira

6.12.2017 : Rafrænar forskráningar ökutækja

Í samræmi við ákvarðanir sem teknar voru sl. vor til að mæta mikilli aukningu í innflutningi ökutækja hefur Samgöngustofa nú þróað kerfi fyrir rafrænar forskráningar, svo innflutningsaðilar geti forskráð sjálfir. Kerfinu er ætlað að spara tíma.

Lesa meira

21.11.2017 : Skylda til öryggisfræðslu

Undanfarin ár hafa sjómenn getað fengið frest, allt að tvisvar sinnum, frá því að sækja námskeið í öryggisfræðslu. Frá og með 1. janúar 2018 verður slíkur frestur aðeins veittur einu sinni og mun hann gilda í allt að 3 mánuði.

Lesa meira

20.11.2017 : Öryggi barna í bílum 2017

Nú liggja fyrir niðurstöður könnunar sem starfsfólk Samgöngustofu og félagar í Slysavarnadeildum Slysavarnafélagsins Landsbjargar gerðu á öryggi barna í bílum núna í haust. Könnunin var gerð við 56 leikskóla í 29 þéttbýliskjörnum víða um land og var búnaður hjá 2.060 börnum kannaður. Sambærilegar kannanir hafa verið gerðar undanfarin 32 ár. 

Lesa meira

20.11.2017 : Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa

Minningardagur um þá sem látist hafa í umferðarslysum var haldinn í sjötta sinn hér á landi sunnudaginn 19. nóvember. Þessi dagur hefur ekki aðeins verið tileinkaður minningu látinna í umferðinni heldur hefur jafnframt skapast sú venja hér á landi að heiðra þær starfsstéttir sem koma að björgun og aðhlynningu þegar umferðarslys verður.   

Lesa meira

16.11.2017 : Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Sunnudaginn 19. nóvember verður þeirra minnst sem látist hafa í umferðarslysum á Íslandi. Efnt verður til þessarar athafnar í sjötta sinn og er hliðstæð athöfn víða um heim að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna sem hafa tileinkað þriðja sunnudag í nóvember þessari minningu.

Lesa meira

10.11.2017 : Hægt að gera athugasemdir við Evróputilskipun

Nú er mögulegt að koma á framfæri við Evrópusambandið athugasemdum við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins um formsatriði við skýrslugjöf við komur og brottfarir skipa. 

Lesa meira

7.11.2017 : Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina þann 18. desember nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu og frumútgáfu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum.

Lesa meira

3.11.2017 : Kröfur í þrotabú Air Berlin

Nú hefur verið opnað  hefur verið fyrir kröfur í þrotabú Air Berlin. Verður tekið á móti kröfum til 1. febrúar 2018.

Lesa meira

24.10.2017 : Tilkynning um Air Berlin

Þýska flugmálastjórnin hefur tilkynnt að flugrekandinn Air Berlin PlC & Co muni ekki starfa eftir 28. október nk. en nokkrir flugrekendur munu bjóða strandaglópum Air Berlin upp á heimflug frá þeim tíma og til 15. nóvember.

Lesa meira

23.10.2017 : Vetrarhjólbarðar

Nú fer tími vetrarhjólbarða að renna í garð og því mikilvægt að huga að vali á þeim, viðhaldi og eiginleikum. 

Lesa meira

12.10.2017 : Ivan Lopatin sett í farbann

Við hafnarríkiseftirlit í Grundartangahöfn 10. október sl. var stórflutningaskipið  Ivan Lapotin sett í farbann. Meðal athugasemda var ófullnægjandi ástand búnaðar til varnar olíumengunar frá skipum.

Lesa meira

9.10.2017 : Álit vegna kvörtunar farþega með ferju

Samgöngustofa ber ábyrgð á eftirliti með réttindum farþega í samgöngum. Meginþunginn hefur lengi verið vegna farþega í flugi en reglugerðir um réttindi farþega í siglingum og umferð eru mjög nýlegar hér á landi. 

Lesa meira