30.8.2017 : Stöndum saman um vörð um flugöryggi

Patrick Ky, framkvæmdastjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA) er staddur hér á landi á fundi Samtaka evrópskra flugmálayfirvalda (ECAC). Af því tilefni birtist grein eftir hann í Morgunblaðinu þann 29. ágúst þar sem hann fjallar um mikilvægi flugöryggis.

Lesa meira

29.8.2017 : Samtök evrópskra flugmála-yfirvalda, ECAC, halda fund í Reykjavík

Samtök evrópskra flugmálayfirvalda, ECAC, halda fund í Reykjavík dagana 30. ágúst til 2. september 2017. 

Lesa meira

21.8.2017 : Breyting á reglugerð um gerð og búnað ökutækja

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sett  reglugerð nr. 699/2017 um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja  nr. 822/2004 þar sem sett var nýtt ákvæði er varðar tjónaökutæki og viðurkennd réttingaverkstæði.

Lesa meira

18.8.2017 : Höldum fókus í þriðja sinn

Samgöngustofa, Síminn og Sjóvá standa nú fyrir  #Höldumfókus í þriðja sinn með það að markmiði að vekja athygli á hættunni sem fylgir því að nota símann undir stýri. 

Lesa meira

11.8.2017 : Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina þann 14. september nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu og frumútgáfu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum.

Lesa meira