29.9.2017 : Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða

Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 40 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 1 leyfi á Akureyri.

Lesa meira

20.9.2017 : Fullskipuð framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn Samgöngustofu hefur tekið nokkrum breytingum frá upphafsári stofnunarinnar. Nú er hún fullskipuð miðað við skipurit sem samþykkt var af innanríkisráðuneyti á síðasta ári.

Lesa meira

20.9.2017 : Vegna gjaldþrots Air Berlin

Þýska flugmálastjórnin hefur tilkynnt Samgöngustofu að Air Berlin muni sinna skyldum sínum gagnvart þeim farþegum sem eiga bókað flug hjá félaginu.

Lesa meira

6.9.2017 : Starfsdagur Samgöngustofu föstudaginn 8. september

Vegna starfsdags Samgöngustofu, föstudaginn 8. september, verður þann dag aðeins opið til kl. 14:00. Bent er á að Mitt svæði er opið allan sólarhringinn, en þar má sinna umsýslu ökutækja.

Lesa meira