24.10.2017 : Tilkynning um Air Berlin

Þýska flugmálastjórnin hefur tilkynnt að flugrekandinn Air Berlin PlC & Co muni ekki starfa eftir 28. október nk. en nokkrir flugrekendur munu bjóða strandaglópum Air Berlin upp á heimflug frá þeim tíma og til 15. nóvember.

Lesa meira

23.10.2017 : Vetrarhjólbarðar

Nú fer tími vetrarhjólbarða að renna í garð og því mikilvægt að huga að vali á þeim, viðhaldi og eiginleikum. 

Lesa meira

12.10.2017 : Ivan Lopatin sett í farbann

Við hafnarríkiseftirlit í Grundartangahöfn 10. október sl. var stórflutningaskipið  Ivan Lapotin sett í farbann. Meðal athugasemda var ófullnægjandi ástand búnaðar til varnar olíumengunar frá skipum.

Lesa meira

9.10.2017 : Álit vegna kvörtunar farþega með ferju

Samgöngustofa ber ábyrgð á eftirliti með réttindum farþega í samgöngum. Meginþunginn hefur lengi verið vegna farþega í flugi en reglugerðir um réttindi farþega í siglingum og umferð eru mjög nýlegar hér á landi. 

Lesa meira