Fréttasafn (allir flokkar)

18.12.2018 : Afgreiðslutími um hátíðirnar

Á aðfangadag og gamlársdag verður lokað hjá Samgöngustofu. Afgreiðslutími á virkum dögum milli jóla og nýárs verður með venjubundnum hætti. 

Lesa meira

7.12.2018 : Staðfesting IMO

IMO staðfestir að Ísland uppfylli áfram kröfur STCW-samþykktarinnar sem varðar menntun, þjálfun, skírteini og vaktstöðu farmanna

Lesa meira

5.12.2018 : Uppfærsla Part-FCL skírteina

Í kjölfar útgáfu reglugerðar (ESB) nr. 2018/1065 er búið að uppfæra Part-FCL skírteini útgefin af Samgöngustofu

Lesa meira
Untitled-7694_original

19.11.2018 : Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Sunnudaginn 18. nóvember verður þeirra minnst sem látist hafa í umferðarslysum á Íslandi

Lesa meira

13.11.2018 : Fjordvik kyrrsett

Flutningaskipið Fjordvik, sem strandaði í Helguvík aðfaranótt laugardagsins 10. nóvember sl., hefur formlega verið kyrrsett. Hafnarríkisskoðun mun ekki ljúka fyrr en nauðsynlegar lagfæringar hafa verið gerðar

Lesa meira

30.10.2018 : Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina fimmtudaginn 13. desember nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu og frumútgáfu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum

Lesa meira

29.10.2018 : Könnun tengd almannaflugi

IAOPA hafa sett af stað könnun í því skyni að safna tölfræðiupplýsingum um almannaflug

Lesa meira

24.10.2018 : Fjölgun alvarlegra umferðarslysa

Samgöngustofa og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóðu fyrir stórum fundi með fulltrúum Samgöngustofu, lögreglunnar, ríkislögreglustjóra, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, bráðamóttöku Landspítalans, SÁÁ og Minningarsjóði Einars Darra #egabaraeittlif. Þar var farið yfir stöðu vímuefnaneyslu á Íslandi í dag og þá alvarlegu þróun sem á sér stað hvað varðar fjölda umferðarslysa sem rakin eru til aksturs undir áhrifum vímuefna. 

Lesa meira

17.10.2018 : Framtak ársins 2018

Umhverfisdagur atvinnulífsins var haldinn í Hörpu í dag. Um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Á fundinum voru veitt umhverfisverðlaun atvinnulífsins. 

Lesa meira

17.10.2018 : Alþjóðadagur siglinga haldinn hátíðlegur

Í tilefni af alþjóðadegi siglinga hefur Alþjóðasiglingamálastofnunin minnt á árangur undanfarinna áratuga á sviði siglingaöryggis og brýn viðfangsefni framtíðarinnar

Lesa meira

8.10.2018 : Þjónustuskipið Sif kyrrsett

Við hafnarríkisskoðun á M/V Sif á Eskifirði 5. október sl., voru gerðar athugasemdir við útrunnin skráningarskírteini. Var skipið kyrrsett af þeim sökum

Lesa meira

1.10.2018 : Gjaldþrot Primera Air

Hér má finna upplýsingar um réttindi farþega vegna rekstrarstöðvunar flugrekanda

Lesa meira

24.9.2018 : Aðhald og lærdómur

Nýlega gerði Flugöryggisstofnun Evrópu gagnlega úttekt hjá Samgöngustofu og gekk vinnan að óskum.

Lesa meira

20.9.2018 : Framtíð siglinga

Í tilefni afmælis Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) standa Siglingaráð og Samgöngustofa að ráðstefnunni „Arfleifð okkar – betri skip og rekstur fyrir bjartari framtíð“ í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 27. september nk. kl. 13-17. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Lesa meira

20.9.2018 : Velkomin... og hvað svo?

Samgöngustofa boðar til Umferðarþings þar sem áhersla verður lögð á umferðaröryggi á Íslandi - sérstaklega með tilliti til vaxandi fjölda erlends ferðafólks

Lesa meira

5.9.2018 : Göngum í skólann

Verkefnið  Göngum í skólann var sett af stað í tólfta sinn í Ártúnsskóla í morgun. Meginmarkmið með verkefninu er að hvetja nemendur og foreldra til að ganga, hjóla eða nota annan virkan ferðamáta til og frá skóla ásamt því að hvetja til aukinnar hreyfingar og fræða börn um ávinning reglulegrar hreyfingar. 

Lesa meira

3.9.2018 : Ökukennaranemar

Starfsfólk Samgöngustofu tók á móti góðum hópi ökukennaranema sem kynntu sér hlutverk og starfsemi stofnunarinnar er varðar samgönguöryggi í umferð, flugi og á sjó. 

Lesa meira