24.4.2018 : Stefna Íslands varðandi hæfisbundna leiðsögu fyrir flug

Samgöngustofa vinnur að PBN-áætlun fyrir Ísland sem ætlað er að skilgreina fyrirætlanir og markmið varðandi leiðsögu fyrir flug

Lesa meira

24.4.2018 : Styrkir til hugvitsmanna

Ár hvert veitir Samgöngustofa styrk/styrki til ýmissa rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnu sjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum sem og verkefna sem snúa að heilsusamlegu umhverfi sjófarenda. 

Lesa meira

24.4.2018 : Sektir hækka

Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra hef­ur skrifað und­ir nýja reglu­gerð um sekt­ir og önn­ur viður­lög fyr­ir um­ferðarlaga­brot sem tek­ur gildi 1. maí.

Lesa meira

13.4.2018 : Ný reglugerð um flugafgreiðslu

Nú þurfa flugafgreiðsluaðilar ekki lengur að fá sérstakt samþykki Samgöngustofu fyrir starfsemi sinni eins og verið hefur. 

Lesa meira

9.4.2018 : Úrskurðarnefnd um upplýsingamál staðfestir ákvörðun

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest þá ákvörðun Samgöngustofu að veita fréttastofu RÚV ekki aðgang að gögnum um hergagnaflutninga. Er staðfestingin afdráttarlaus þar sem nefndin segir að enginn vafi leiki á því að umbeðnar upplýsingar falli undir þagnarskylduákvæði laga um Samgöngustofu.

Lesa meira

9.4.2018 : Króatía viðurkennir íslensk skemmtibátaskírteini

Samgöngustofa fór þess á leit fyrir nokkru við siglingayfirvöld í Króatíu að íslensk skemmtibátaskírteini yrðu viðurkennd. Í kjölfarið voru tilskilin gögn send til Króatíu til skoðunar og var beiðnin samþykkt.

Lesa meira

5.4.2018 : Viðhaldsáætlanir loftfara í almannaflugi

Frá og með  31. mars 2018 þurfa Annex II loftför sem falla undir reglugerðir um almannaflug flugvéla  og almannaflug þyrlna að hafa viðhaldsáætlun. 

Lesa meira