24.9.2018 : Aðhald og lærdómur

Nýlega gerði Flugöryggisstofnun Evrópu gagnlega úttekt hjá Samgöngustofu og gekk vinnan að óskum.

Lesa meira

20.9.2018 : Framtíð siglinga

Í tilefni afmælis Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) standa Siglingaráð og Samgöngustofa að ráðstefnunni „Arfleifð okkar – betri skip og rekstur fyrir bjartari framtíð“ í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 27. september nk. kl. 13-17. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Lesa meira

20.9.2018 : Velkomin... og hvað svo?

Samgöngustofa boðar til Umferðarþings þar sem áhersla verður lögð á umferðaröryggi á Íslandi - sérstaklega með tilliti til vaxandi fjölda erlends ferðafólks

Lesa meira

5.9.2018 : Göngum í skólann

Verkefnið  Göngum í skólann var sett af stað í tólfta sinn í Ártúnsskóla í morgun. Meginmarkmið með verkefninu er að hvetja nemendur og foreldra til að ganga, hjóla eða nota annan virkan ferðamáta til og frá skóla ásamt því að hvetja til aukinnar hreyfingar og fræða börn um ávinning reglulegrar hreyfingar. 

Lesa meira

3.9.2018 : Ökukennaranemar

Starfsfólk Samgöngustofu tók á móti góðum hópi ökukennaranema sem kynntu sér hlutverk og starfsemi stofnunarinnar er varðar samgönguöryggi í umferð, flugi og á sjó. 

Lesa meira

3.9.2018 : #Ég á bara eitt líf

Samgöngustofa og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafa í undirbúningi samvinnu til að sporna við auknum fjölda slysa vegna vímuefnaaksturs. Bára Tómasdóttir, Andrea Ýr Arnarsdóttir og Aníta Rún Óskarsdóttir, fulltrúar forvarnarverkefnisins Ég á bara eitt líf, heimsóttu Samgöngustofu í síðustu viku og lýstu yfir vilja til samstarfs. 

Lesa meira