18.12.2019 : Afgreiðslutími um hátíðarnar

Á aðfangadag og gamlársdag verður lokað hjá Samgöngustofu. 

Lesa meira
Umferdarlog

16.12.2019 : Ný umferðarlög taka gildi

Helstu breytingar umferðarlaga hafa verið teknar saman á einum stað hér á vefnum

Lesa meira

10.12.2019 : Lokað vegna veðurs frá kl. 14

Vegna slæmrar veðurspár og viðvarana frá Almannavörnum verður Samgöngustofa lokuð frá kl. 14 í dag, þriðjudag

Lesa meira

10.12.2019 : M/V Samskip Skálafell kyrrsett

Við hafnarríkisskoðun í Reykjavíkurhöfn þann 9. desember á M/V Samskip Skálafelli voru gerðar nokkrar athugasemdir sem samkvæmt alþjóðasáttmálum og Parísarsamkomulagsins um hafnarríkiseftirlit kölluðu á kyrrsetningu skipsins.

Lesa meira

9.12.2019 : Bókleg flugpróf falla niður

Bókleg atvinnuflugmannspróf (ATPL) sem fara áttu fram þriðjudaginn 10. desember og miðvikudaginn 11. desember falla niður. Próftökum í þeim prófum bjóðast nýir próftímar föstudaginn 13. desember.

Lesa meira

2.12.2019 : 20 börn voru alveg laus í bílum

Nú liggja fyrir niðurstöður könnunar sem Slysavarnafélagið Landsbjörg og Samgöngustofa gerðu fyrr á árinu um öryggi barna í bílum. 

Lesa meira

20.11.2019 : Málþing um börn og samgöngur

Málþing um börn og samgöngur var haldið í gær, mánudaginn 18. nóvember, á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í samvinnu við Samgöngustofu, Vegagerðina og Samband íslenskra sveitarfélaga.  

Lesa meira

18.11.2019 : 14 viðburðir um land allt í tilefni minningardagsins

Ása Ottesen sagði frá reynslu sinni sem aðstandandi en hún missti tveggja ára bróður sinn í umferðarslysi og á systur sem slasaðist alvarlega í umferðinni.

Lesa meira

7.11.2019 : Börn og samgöngur

Málþing um börn og samgöngur verður haldið mánudaginn 18. nóvember frá kl. 12:30 til 16:30 á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í samvinnu við Samgöngustofu, Vegagerðina og Samband íslenskra sveitarfélaga. 

Lesa meira

5.11.2019 : Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa 17. nóvember

Árleg alþjóðleg minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa verður haldin við þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.

Lesa meira

30.10.2019 : Flug með farþega gegn gjaldi

Samgöngustofa vill koma eftirfarandi á framfæri varðandi flutning á farþegum gegn gjaldi í einkaflugi.

Lesa meira

29.10.2019 : Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina fimmtudaginn 12. desember nk. Námskeiðið verður haldið í Flugröst, Nauthólsvegi 99 frá kl. 10:00 til 16:00.

Lesa meira

17.10.2019 : Samgöngustofa opnar kl. 9:30 á morgun föstudag

Föstudaginn 18. október byrjum við hjá Samgöngustofu daginn á morgunfundi sem er liður í því að efla starfsemina. Afgreiðslan opnar strax eftir fundinn eða kl. 9:30 í stað 9:00. 

Lesa meira

27.9.2019 : Leyfishafar leigubifreiða

Með vísan til laga nr. 134/2001 um leigubifreiðar mun Samgöngustofa standa fyrir námskeiði vegna Leyfishafa Leigubifreiðastjóra/atvinnuleyfa til leigubifreiðaaksturs í Ökuskólanum í Mjódd dagana 30. sept. – okt. nk.

Lesa meira

27.9.2019 : Réttindanám leyfishafa í farþega- og farmflutningum

Með vísun til laga nr. 28/2017 mun Samgöngustofa standa fyrir námskeiði fyrir fólks. – og farmflutninga í Ökuskólanum í mjódd dagana 28. okt. – 1. nóv. nk.

Lesa meira

27.9.2019 : Tvíhliða samningur Íslands og Bandaríkjanna

Undirritaður hefur verið tvíhliða samningur á milli Íslands og Bandaríkjanna sem varðar flugöryggismál, en hann hefur verið í undirbúningi að undanförnu. Samningurinn tekur m.a. til viðurkenninga á breytingum á loftförum, viðgerðum og búnaði.

Lesa meira

23.9.2019 : Hvað er svona merkilegt við það?

Í ár er Alþjóðasiglingadagurinn helgaður konum undir yfirskriftinni „Empowering women in the Maritime community“. Af því tilefni standa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Siglingaráð og fyrir ráðstefnu um konur og siglingar fimmtudaginn 26. september 2019 undir yfirskriftinni Hvað er svona merkilegt við það?

Lesa meira

3.9.2019 : Flug á Íslandi í 100 ár

Þann 3. september 1919 hóf sig til flugs úr Vatnsmýrinni í Reykjavík AVRO 504K, tvíþekja í eigu hins fyrsta Flugfélags Íslands. Má segja að þá, tæpum 16 árum eftir fyrsta flug Wright-bræðra, hafi flugsaga Íslendinga hafist. 

Lesa meira

29.8.2019 : Námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða

Fimmtudaginn 19. september 2019 verður haldið námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða í Reykjavík og 20. september á Akureyri. Síðasti skráningardagur er föstudagurinn 16. september.

Lesa meira