17.5.2019 : Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til umsagnar drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar. 

Lesa meira

17.5.2019 : Ákvörðun um gildistöku reglna um heimildir þjálfunarfyrirtækja

Vakin er athygli á nýrri ákvörðun Samgöngustofu (nr. 2/2019) um gildistöku reglna um heimildir þjálfunarfyrirtækja til að starfa á grundvelli yfirlýsingar

Lesa meira

17.5.2019 : Hjólasáttmáli

Hugmyndin að sáttmála hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra kviknaði kjölfar kynningar Maríu Agnar Guðmundsdóttur hjólreiðakonu  og Svavars Svavarssonar ökukennara um gagnkvæman skilning á ráðstefnu Hjólafærni, Hjólað til framtíðar, sem haldin var á Seltjarnarnesi í september 2018. 

Lesa meira

10.5.2019 : Flug yfir friðlýst svæði

Inn á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is má finna upplýsingar og reglur um friðlýst svæði og varpsvæði fugla Lesa meira

10.5.2019 : Gátlisti fyrir strandveiðar

Nú þegar strandveiðitímabilið er hafið er vert að minna á gátlista sem Samgöngustofa og Siglingaráð hafa útbúið.

Lesa meira

9.5.2019 : Samgöngustofa gefur út slysaskýrslu umferðarslysa fyrir árið 2018

Í skýrslunni má finna mjög ítarlega tölfræði; töflur, gröf og kort yfir slys og óhöpp sem áttu sér stað á síðasta ári. 

Lesa meira

3.5.2019 : Fræðsla til erlendra ökumanna

Er­lend­ir viðskipta­vin­ir Hertz við Flugvallarveg þurfa nú að ljúka ítarlegri umferðarfræðslu áður en þeir fá afhenta lykla að bílaleigubílnum. Markmið tilraunaverkefnis, sem ýtt var úr vör í gær, er að bæta hegðun ökumanna og fækka óhöppum. 

Lesa meira

3.5.2019 : Víti til varnaðar - morgunverðarfundur um umferðaröryggi

Umferðaröryggisráð og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið bjóða til morgunverðarfundar í Norræna húsinu fimmtudaginn 9. maí kl. 8.30. 

Lesa meira

2.5.2019 : Ákvörðun um lýsingu og merkingu hindrana

Vakin er athygli á nýrri ákvörðun Samgöngustofu um lýsingu og merkingu hindrana sem gætu talist ógn við flugöryggi. 

Lesa meira

17.4.2019 : Styrkir til hugvitsmanna

Ár hvert veitir Samgöngustofa styrk/styrki til ýmissa rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnu sjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum sem og verkefna sem snúa að heilsusamlegu umhverfi sjófarenda.

Lesa meira

12.4.2019 : Sameiginlegt eftirlit stofnana með hópbifreiðum á erlendum skráningarmerkjum og starfsmönnum

Tollstjóri, Samgöngustofa, Vinnumálastofnun, ríkisskattstjóri og Lögreglustjórinn á Austurlandi munu standa fyrir sameiginlegri eftirlitsaðgerð við komu farþegaferjunnar Norrænu til Seyðisfjarðarhafnar 16. apríl nk.

Lesa meira

10.4.2019 : Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina fimmtudaginn 23. maí nk. í húsnæði Samgöngustofu, Ármúla 2, frá kl. 10:00 til 16:00.

Lesa meira

8.4.2019 : Fræðslufundur í tilefni 100 ára afmælis flugs á Íslandi

Fræðslufundur í tilefni 100 ára afmælis flugs á Íslandi. Laugardaginn 6. apríl hélt Samgöngustofa fræðslu- og öryggisfund í samstarfi við Flugmálafélag Ísland. Á fundinum, sem var einkar vel heppnaður, var sérstök áhersla lögð á þróun öryggismála í almannaflugi.

Lesa meira

5.4.2019 : Fræðslu- og öryggisfundur á Akureyri fellur niður

Áður auglýstur fræðslu- og öryggisfundur Samgöngustofu og Flugmálafélags Íslands, sem halda átti á Akureyri sunnudaginn 7. apríl, fellur niður vegna takmarkaðrar þátttöku.

Lesa meira

4.4.2019 : Bætt hegðun ökumanna

7 af hverjum 10 sem sáu herferðina telja sig knúna til að hætta alfarið, mikið eða að einhverju leyti, símanotkun undir stýri.

Lesa meira

2.4.2019 : 100 ára afmæli flugs á Íslandi

Samgöngustofa heldur fræðslu- og öryggisfund í samstarfi við Flugmálafélag Íslands með áherslu á þróun öryggismála í almannaflugi (General Aviation) dagana 6. apríl í Reykjavík og 7. apríl á Akureyri.

Lesa meira

2.4.2019 : Einstakt hugrekki til sjós

Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) leitar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir einstakt hugrekki til sjós.

Lesa meira

28.3.2019 : Tilkynning til farþega WOW AIR

WOW AIR hefur hætt starfsemi. Öll flug félagsins falla því niður.

Lesa meira

22.3.2019 : Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða

Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna 15 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 2 leyfi á Akureyri

Lesa meira