Fréttasafn (allir flokkar)

20.11.2019 : Málþing um börn og samgöngur

Málþing um börn og samgöngur var haldið í gær, mánudaginn 18. nóvember, á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í samvinnu við Samgöngustofu, Vegagerðina og Samband íslenskra sveitarfélaga.  

Lesa meira

18.11.2019 : 14 viðburðir um land allt í tilefni minningardagsins

Ása Ottesen sagði frá reynslu sinni sem aðstandandi en hún missti tveggja ára bróður sinn í umferðarslysi og á systur sem slasaðist alvarlega í umferðinni.

Lesa meira

7.11.2019 : Börn og samgöngur

Málþing um börn og samgöngur verður haldið mánudaginn 18. nóvember frá kl. 12:30 til 16:30 á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í samvinnu við Samgöngustofu, Vegagerðina og Samband íslenskra sveitarfélaga. 

Lesa meira

5.11.2019 : Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa 17. nóvember

Árleg alþjóðleg minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa verður haldin við þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.

Lesa meira