28.8.2020 : Áform um breytta skiptihæð yfir Íslandi - samráð

Í samræmi við ákvæði Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) hefur skiptihæð verið ákveðin fyrir alla flugvelli á Íslandi. Samgöngustofa kallar eftir athugasemdum við áform stofnunarinnar um breytta skiptihæð.

Lesa meira

26.8.2020 : Leiðbeiningar fyrir akstur hópbifreiða

Embætti landlæknis og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, í samvinnu við Ferðamálastofu og Samgöngustofu, hefur nú gefið út leiðbeiningar fyrir akstur hópbifreiða - sóttvarnaráðstafanir vegna aksturs með farþega og farþega í sóttkví. 

Lesa meira

24.8.2020 : Skólabyrjun

Í ár hefja um 4.500 börn skólagöngu og verða þar með virkir þátttakendur í umferðinni. Hér höfum við tekið saman atriði sem mikilvægt er að fara yfir með nemendum, heima og í skólanum, núna í upphafi skólaárs.

Lesa meira

21.8.2020 : Uppfærðar leiðbeiningar til leigubílstjóra

Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í samvinnu við Samgöngustofu, hefur nú gefið út uppfærðar leiðbeiningar til leigubílstjóra vegna aksturs með farþega, farþega í sóttkví eða mögulegt COVID-19 smit. 

Lesa meira

21.8.2020 : Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina fimmtudaginn 15. október næstkomandi í húsnæði Samgöngustofu, Ármúla 2, frá kl. 10:00 til 16:00.

Lesa meira

19.8.2020 : Nýjar dagsetningar flugprófa

Bókleg flugpróf sem fresta þurfti, verða haldin 31. ágúst - 4. september nk.

Lesa meira

10.8.2020 : Jafnlaunavottun

Samgöngustofa hefur hlotið formlega jafnlaunavottun sem er staðfesting á starfrækt sé launakerfi sem stenst kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012

Lesa meira

7.8.2020 : Frestun bóklegra flugprófa

Bókleg ATPL og PPL próf sem áætluð voru 10. – 14. ágúst 2020 hefur verið frestað. Ný tímasetning prófanna verður tilkynnt um leið og hún liggur fyrir.

Lesa meira