Göngum í skólann og nýr Umferðarvefur - 9.9.2015

Á vefnum efni er fjölbreytt efni sem gagnast kennurum og foreldrum til að fræða börnin á markvissan og árangursríkan hátt um umferðaröryggi

Lesa meira

Göngum í skólann - 8.9.2015

Í Lágafellsskóla í fyrramálið, 9. september, mun Ólöf Nordal innanríkisráðherra hleypa af stokkunum verkefninu Göngum í skólann. Markmið verkefnisins eru að hvetja börn til að ganga í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Lesa meira