Ökuljós skulu kveikt - 25.2.2016

Margar nýjar bifreiðar eru búnar ljósum sem kvikna þegar bíllinn er ræstur og í fyrstu má halda að um sé að ræða ökuljós en sú er ekki raunin.

Lesa meira

Upprifjunarnámskeið - 15.2.2016

Samgöngustofa mun halda upprifjunarnámskeið fyrir prófdómara fyrir flugskírteini þann 17. mars nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum fyrir endurnýjun/framlengingu. 

Lesa meira

Viðhorf ökumanna til farsímanotkunar - 8.2.2016

Í nýrri könnun á umferðarhegðun almennings kemur fram að nánast allir ökumenn gera sér grein fyrir hættunni sem fylgir því að nota farsíma undir stýri til að lesa smáskilaboð eða nota samfélagsmiðla. Þrátt fyrir þetta gangast afar margir við því að hafa notað símann við akstur einmitt með þessum hætti.

Lesa meira

Námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða - 3.2.2016

Þriðjudaginn 9. febrúar 2016 verður haldið námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða (fulltrúanámskeið ABC). Síðasti skráningardagur er föstudagurinn 5. febrúar 2016.

Lesa meira

Samið við flugvirkja - 2.2.2016

Verkfalli flugvirkja Samgöngustofu lauk í nótt með undirritun samnings þeirra við samninganefnd ríkisins. Allir flugvirkjarnir hafa því snúið aftur til starfa hjá stofnuninni og taka þegar til við reglubundið eftirlit og þau önnur störf sem legið hafa niðri um sinn.

Lesa meira