Vinnufundur um umhverfismál - 31.5.2017

Í vikunni fundaði norrænn vinnuhópur sérfræðinga um umhverfismál í flugi. Um er að ræða samvinnuvettvang sem miðar að því að miðla upplýsingum og mynda samnorrænar áherslur um málefni þessu tengt.

Lesa meira

Flugöryggisfundur - 24.5.2017

Flugöryggisfundur verður haldinn hjá Flugklúbbnum Þyt og Flugmálafélagi Íslands miðvikudagskvöldið 24. maí. Þar verður kynnt forvarnarátak um öryggi í almannaflugi. Átakið er samvinnuverkefni Samgöngustofu og Flugmálafélags Íslands.

Lesa meira

Yfirlýsing ráðherra um hafnarríkiseftirlit - 11.5.2017

Í byrjun maí var undirrituð af stjórnvöldum fjölmargra siglingaþjóða ný alþjóðleg yfirlýsing sem stuðla á að vernd úthafanna og auknu siglingaöryggi.

Lesa meira

Höldum fókus sigraði í alþjóðlegri samkeppni - 10.5.2017

Herferðin „Höldum fókus 2“ hlaut í gær verðlaun í samkeppni herferða um bestu notkun á Snapchat. Tilgangur herferðarinnar var vitundarvakning um hættuna sem fylgir snjallsímanotkun við akstur ökutækis.

Lesa meira

Prófdómaranámskeið - 3.5.2017

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina þann 15. júní nk. í húsnæði Samgöngustofu, Ármúla 2, frá kl. 10:00 til 16:00. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu og frumútgáfu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum.

Lesa meira