Viðbótarupplýsingar vegna gjaldþrots Air Berlin - 28.12.2017

Sem kunnugt er varð flugrekandinn Air Berlin gjaldþrota nú í haust. Hér má finna nokkrar viðbótarupplýsingar fyrir farþega félagins

Lesa meira

Afgreiðslutími um hátíðirnar - 19.12.2017

Þar sem aðfangadag og nýársdag ber upp á sunnudögum þetta árið verður afgreiðslan aðeins lokuð á jóladag, annan í jólum og nýársdag. Aðra daga verður afgreiðslutími með venjubundnum hætti.

Lesa meira

Réttindi flugfarþega í verkföllum - 15.12.2017

Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef ferð þeirra tefst eða er aflýst vegna verkfalla.

Lesa meira

Alþjóðaflugmáladagurinn 7. desember - 8.12.2017

Í yfirlýsingu sem samþykkt var í gær á fundi samtaka evrópskra flugmálayfirvalda, er minnt á áskoranir sem fylgja vexti flugiðnaðarins

Lesa meira

Réttindi á sjálfskipta bifreið - 8.12.2017

Með breytingu sem gerð hefur verið á reglugerð um ökuskírteini er nú heimilt að taka ökupróf sem gildir aðeins fyrir sjálfskipta bifreið

Lesa meira

Rafrænar forskráningar ökutækja - 6.12.2017

Í samræmi við ákvarðanir sem teknar voru sl. vor til að mæta mikilli aukningu í innflutningi ökutækja hefur Samgöngustofa nú þróað kerfi fyrir rafrænar forskráningar, svo innflutningsaðilar geti forskráð sjálfir. Kerfinu er ætlað að spara tíma.

Lesa meira