Um fjórðungur af árgangi bíður með bílprófið - 30.1.2018

Hlutfall þeirra sem taka bílpróf 17 ára hefur verið nokkuð jöfn undanfarin ár eða ríflega 70%. Frá því sem áður var hefur 17 ára ökumönnum fækkað nokkuð, en stærsta hlutfallið var árið 1997 þegar þeir voru tæplega 90%. 

Lesa meira

Engin banaslys á sjó eða í flugi - 10.1.2018

Á árinu 2017 urðu hvorki banaslys meðal íslenskra sjómanna né í flugi. Þennan góða árangur má þakka mörgum þáttum, ekki síst vaxandi vitund um öryggi í samgöngum.

Lesa meira

Vottun íslenskra flugvalla - 4.1.2018

Hinn 22. desember sl. voru fjórir flugvellir sem Isavia rekur fyrir íslenska ríkið, vottaðir af Samgöngustofu. Krafan um vottun er skv. evrópskri reglugerð sem gildir hér á landi 

Lesa meira