Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða - 23.3.2018

Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 25 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 1 leyfi á Akureyri. Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl 2018.

Lesa meira

Flutningaskipið Nordfjord kyrrsett - 8.3.2018

Við hafnarríkisskoðun á M/V Nordfjord í Reykjavík þann 7. mars sl.  voru gerðar nokkrar athugasemdir, m.a. vegna óvirks neyðar- og mengunarvarnarbúnaðar. 

Lesa meira