Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 30.10.2018

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina fimmtudaginn 13. desember nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu og frumútgáfu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum

Lesa meira

Könnun tengd almannaflugi - 29.10.2018

IAOPA hafa sett af stað könnun í því skyni að safna tölfræðiupplýsingum um almannaflug

Lesa meira

Alþjóðadagur siglinga haldinn hátíðlegur - 17.10.2018

Í tilefni af alþjóðadegi siglinga hefur Alþjóðasiglingamálastofnunin minnt á árangur undanfarinna áratuga á sviði siglingaöryggis og brýn viðfangsefni framtíðarinnar

Lesa meira

Þjónustuskipið Sif kyrrsett - 8.10.2018

Við hafnarríkisskoðun á M/V Sif á Eskifirði 5. október sl., voru gerðar athugasemdir við útrunnin skráningarskírteini. Var skipið kyrrsett af þeim sökum

Lesa meira

Gjaldþrot Primera Air - 1.10.2018

Hér má finna upplýsingar um réttindi farþega vegna rekstrarstöðvunar flugrekanda

Lesa meira