Sameiginlegt eftirlit stofnana með hópbifreiðum á erlendum skráningarmerkjum og starfsmönnum - 12.4.2019

Tollstjóri, Samgöngustofa, Vinnumálastofnun, ríkisskattstjóri og Lögreglustjórinn á Austurlandi munu standa fyrir sameiginlegri eftirlitsaðgerð við komu farþegaferjunnar Norrænu til Seyðisfjarðarhafnar 16. apríl nk.

Lesa meira

Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 10.4.2019

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina fimmtudaginn 23. maí nk. í húsnæði Samgöngustofu, Ármúla 2, frá kl. 10:00 til 16:00.

Lesa meira

Fræðslufundur í tilefni 100 ára afmælis flugs á Íslandi - 8.4.2019

Fræðslufundur í tilefni 100 ára afmælis flugs á Íslandi. Laugardaginn 6. apríl hélt Samgöngustofa fræðslu- og öryggisfund í samstarfi við Flugmálafélag Ísland. Á fundinum, sem var einkar vel heppnaður, var sérstök áhersla lögð á þróun öryggismála í almannaflugi.

Lesa meira

100 ára afmæli flugs á Íslandi - 2.4.2019

Samgöngustofa heldur fræðslu- og öryggisfund í samstarfi við Flugmálafélag Íslands með áherslu á þróun öryggismála í almannaflugi (General Aviation) dagana 6. apríl í Reykjavík og 7. apríl á Akureyri.

Lesa meira

Einstakt hugrekki til sjós - 2.4.2019

Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) leitar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir einstakt hugrekki til sjós.

Lesa meira