Heildarúttekt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar - 24.5.2019

Í þessari viku hefur staðið yfir heildarúttekt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar IMO á siglingamálum á Íslandi m.t.t. framkvæmdar Íslands á sex alþjóðasamþykktum IMO sem við erum aðilar að. 

Lesa meira

Árlegur aðalfundur Paris MoU - 23.5.2019

Árlegur aðalfundur Paris MoU (Parísarsamkomulagið um hafnarríkiseftirlit) fór fram í Pétursborg í Rússlandi í síðustu viku. 

Lesa meira

Breyting á reglum um ökumenn ökutækja til neyðaraksturs - 22.5.2019

Ekki er lengur nauðsynlegt að ökumenn ökutækja sem skráð eru til neyðaraksturs hafi réttindi til aksturs í atvinnuskyni. 

Lesa meira

Ákvörðun um gildistöku reglna um heimildir þjálfunarfyrirtækja - 17.5.2019

Vakin er athygli á nýrri ákvörðun Samgöngustofu (nr. 2/2019) um gildistöku reglna um heimildir þjálfunarfyrirtækja til að starfa á grundvelli yfirlýsingar

Lesa meira

Hjólasáttmáli - 17.5.2019

Hugmyndin að sáttmála hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra kviknaði kjölfar kynningar Maríu Agnar Guðmundsdóttur hjólreiðakonu  og Svavars Svavarssonar ökukennara um gagnkvæman skilning á ráðstefnu Hjólafærni, Hjólað til framtíðar, sem haldin var á Seltjarnarnesi í september 2018. 

Lesa meira

Gátlisti fyrir strandveiðar - 10.5.2019

Nú þegar strandveiðitímabilið er hafið er vert að minna á gátlista sem Samgöngustofa og Siglingaráð hafa útbúið.

Lesa meira

Samgöngustofa gefur út slysaskýrslu umferðarslysa fyrir árið 2018 - 9.5.2019

Í skýrslunni má finna mjög ítarlega tölfræði; töflur, gröf og kort yfir slys og óhöpp sem áttu sér stað á síðasta ári. 

Lesa meira

Víti til varnaðar - morgunverðarfundur um umferðaröryggi - 3.5.2019

Umferðaröryggisráð og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið bjóða til morgunverðarfundar í Norræna húsinu fimmtudaginn 9. maí kl. 8.30. 

Lesa meira

Ákvörðun um lýsingu og merkingu hindrana - 2.5.2019

Vakin er athygli á nýrri ákvörðun Samgöngustofu um lýsingu og merkingu hindrana sem gætu talist ógn við flugöryggi. 

Lesa meira