Ekkert banaslys til sjós árið 2019 - 21.1.2020

Ekkert banaslys varð til sjós árið 2019 og er þetta þriðja árið í röð sem sjómenn fagna því að enginn úr þeirra röðum missti líf sitt við starf sitt til sjós.

Lesa meira

Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 20.1.2020

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina fimmtudaginn 12. mars nk. í húsnæði Samgöngustofu, Ármúla 2, frá kl. 10:00 til 16:00.

Lesa meira