Uppfærðar leiðbeiningar til leigubílstjóra (úr gildi) - 27.5.2020

Embætti landlæknis, í samvinnu við Samgöngustofu, hefur gefið út uppfærðar leiðbeiningar til leigubílstjóra vegna Covid-19 faraldursins. 

Lesa meira

Leiðbeiningar EASA varðandi flugstarfsemi - 27.5.2020

Þann 20. maí birti Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) leiðbeiningar, sem gerðar voru í samvinnu við Sóttvarnarstofnun Evrópu (ECDC) um viðbrögð við COVID-19 þegar flugstarfsemi og ferðalög fólks fara aftur af stað nú í sumar. 

Lesa meira

Námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða - 19.5.2020

Dagana 8., 9. og 10. júní verða haldin námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða (fulltrúanámskeið ABC). Námskeiðin standa frá kl. 9:15-13:00 og verða haldin í Flugröst sal Samgöngustofu í Nauthólsvík, Nauthólsvegi 99. 

Lesa meira

Ferðatakmarkanir framlengdar til 15. júní - 14.5.2020

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að ferðatakmarkanir sem tóku gildi þann 20. mars sl. verði framlengdar til 15. júní 2020, í samræmi við tilmæli framkvæmdastjórnar ESB til aðildarríkja Schengen samstarfsins. 

Lesa meira

Sumarið er tíminn fyrir dróna - 12.5.2020

Mikilvægt er að fara vandlega yfir dróna eftir vetrargeymsluna og fullvissa sig um að allt sé í lagi. Þar sem áríðandi er að öryggið sé í fyrirrúmi við notkun þessara skemmtilegu tækja er ástæða til að árétta reglur sem gilda um notkun þeirra. 

Lesa meira

Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða - 8.5.2020

Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 19 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 1 leyfi á Akureyri.

Lesa meira