Ný reglugerð um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi - 31.12.2021

Ný reglugerð nr. 1669/2021 um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi, tekur gildi 1. janúar 2022. Samkvæmt reglugerðinni er flugrekanda ekki lengur skylt að synja farþega um far hafi hann ekki forskráð sig eða geti ekki sýnt fram á tilskilin vottorð.

Lesa meira

Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða - 15.12.2021

Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 2 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á takmörkunarsvæði III í Árborg.

Lesa meira

Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða - 15.12.2021

Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 2 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á takmörkunarsvæði III í Árborg.

Lesa meira

Ný reglugerð um skoðun ökutækja - 7.12.2021

Þann 1. maí sl. tók gildi reglugerð nr. 414/2021 um skoðun ökutækja, sem ætlað er að stuðla að auknu umferðaröryggi. Ýmis nýmæli og breytingar koma fram með reglugerðinni.

Lesa meira

Endurtilnefning Isavia ANS fyrir veitingu flugumferðarþjónustu - 3.12.2021

Þann 1. desember var skrifað undir endurtilnefningu fyrir veitingu flugumferðarþjónustu til næstu sjö ára. Þar með hefur Isavia ANS formlega tilnefningu um einkaleyfi til flugumferðarþjónustu í stærstum hluta íslenska loftrýmisins, sem er eitt hið stærsta í heimi. 

Lesa meira

Jóladagatal 2021 - 1.12.2021

Í dag hófst árlegt jóladagatal Samgöngustofu. Í þetta sinn er það í samstarfi við Leikhópinn Lottu og Sjónvarp Símans.

Lesa meira