Stafræn umsókn um ökunám - 24.6.2022

Fyrsta skref ökunáms, umsókn um bráðabirgðaskírteini, er nú orðið stafrænt á island.is.

Lesa meira

Réttindi flugfarþega þegar flugi er aflýst - 15.6.2022

Í þeim tilvikum þegar flugi farþega er aflýst með minna en tveggja vikna fyrirvara eiga farþegar rétt á skaðabótum. Þetta gildir nema flugrekandi sýni fram á að aflýsingin hafi verið vegna óviðráðanlegra ástæðna.

Lesa meira

Samferða - 13.6.2022

Samþykkt hefur verið ný heildarstefna Samgöngustofu fyrir tímabilið 2022 til 2024 og er hún vegvísir til þeirrar framtíðar sem við viljum byggja á komandi árum. Samhliða nýju stefnunni fær Samgöngustofa nýja ásýnd og nýtt merki er nú kynnt til sögunnar ásamt öllu öðru kynningarefni.

Lesa meira

Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða - 3.6.2022

Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna 100 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á takmörkunarsvæði I á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum.

Lesa meira

Könnun á öryggi hjólandi á stígum - 18.5.2022

Í maí hefur Samgöngustofa í samstarfi við Slysavarnafélagið Landsbjörg framkvæmt könnun við valda stíga á höfuðborgarsvæðinu. Farartæki sem fóru um stíginn voru t.d. skráð og hvort ökumaður hafi verið með hjálm.

Lesa meira

Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða - 13.5.2022

Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 45 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum, 6 leyfi á Akureyri og 1 leyfi í Árborg.

Lesa meira

Bann við komum rússneskra skipa - 11.5.2022

Hafnarstjórum hefur verið sent upplýsingabréf um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir ESB gagnvart Rússlandi varðandi Úkraínu sem innleiddar eru hérlendis. Breytingin felur m.a. í sér bann við komum skipa skráðum í Rússlandi til íslenskra hafna. Bannið tók gildi á Íslandi sl. föstudag.

Lesa meira

Gátlisti fyrir strandveiðar - 2.5.2022

Nú þegar strandveiðitímabilið er að hefjast er vert að minna á gátlista sem Samgöngustofa og Siglingaráð gáfu út. Á gátlistanum er að finna allt það helsta sem mikilvægt er að hafa í huga til að stuðla að öryggi sjófarenda.

Lesa meira

Maí er nýr skoðunarmánuður fyrir húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, bifhjól, létt bifhjól í flokki II og fornökutæki - 2.5.2022

Samgöngustofa vekur athygli á að með reglugerð nr. 414/2021 um skoðun ökutækja hafa ökutæki í ákveðnum ökutækja- og notkunarflokkum fengið nýjan skoðunarmánuð. Skal nú og framvegis færa þau til skoðunar eins og þau hefðu 5 í endastaf skráningarmerkis, sem þýðir að skoðunarmánuðurinn er maí.

Lesa meira

Breytt fyrirkomulag við tilnefningu prófdómara fyrir færnipróf - 25.4.2022

Samgöngustofa tilkynnir um breytt fyrirkomulag við tilnefningu prófdómara fyrir færnipróf sem útlistað er í upplýsingabréfi 1/2015. Með breytingunni er Samgöngustofa að verða við kalli eftir auknu gagnsæi í tilnefningum prófdómara frá þeim sjálfum, skólum og nemendum. 

Lesa meira

Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki í samráðsgátt stjórnvalda - 12.4.2022

Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Öllum gefst kostur á að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að koma að athugasemdum rennur út 25. apríl nk.

Lesa meira

Viltu taka þátt í að einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera? - 11.4.2022

Innviðaráðuneytið og stofnanir þess óska eftir tillögum um hvernig megi einfalda regluverk og bæta þjónustu á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. 

Lesa meira

Skýrsla umferðarslysa ársins 2021 komin út - 7.4.2022

Slysaskýrsla umferðarslysa sem Samgöngustofa hefur tekið saman fyrir árið 2021 er komin út. 

Lesa meira

Rafræn skírteini flugmanna - 23.3.2022

EASA (Flugöryggisstofnun Evrópusambandsins) hefur sett af stað verkefni sem ætlað er að innleiða rafræn skírteini fyrir flugmenn. 

Lesa meira

Fulltrúanámskeið fyrir umboð - 14.3.2022

Ákveðið hefur verið að halda fulltrúanámskeið fyrir umboð þann 4 apríl 2022 í Flugröst kl 09:15.

Lesa meira

Aðgerðir IMO vegna flutningaskipa nálægt stríðsátökum í Úkraínu - 11.3.2022

Mikil samstaða er innan ráðs IMO sem fordæmdi ofbeldisaðgerðir Rússa gegn sjálfstæðu og fullvalda ríki 

Lesa meira

Samgöngustofa tekur við útgáfu fjarskiptaskírteina - 11.3.2022

Þann 1. apríl 2022 tekur Samgöngustofa við útgáfu fjarskiptaskírteina (ROC og GOC) til skipstjórnarmanna í stað Fjarskiptastofu.

Lesa meira

Aðgerðaráætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna - 1.3.2022

Út er komin ný aðgerðaráætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna og notkun skipaafdrepa fjallar um hvernig bregðast eigi við vegna óhappa á sjó er varða skip í efnahagslögsögu Íslands sem ógna siglingaöryggi eða hætta er á að valdi umhverfistjóni.

Lesa meira

Íslensk lofthelgi lokuð rússneskum loftförum - 28.2.2022

Ákvörðun stjórnvalda um lokun lofthelgi Íslands fyrir umferð rússneskra loftfara var tekin til að sýna samstöðu með Úkraínu.

Lesa meira

Aflétting takmarkana á landamærum vegna COVID-19 - 24.2.2022

Öllum takmörkunum vegna COVID-19 hefur verið aflétt á landamærum Íslands.

Lesa meira

Fundur vegna hugsanlegrar aðildar Íslands að Eurocontol - 24.2.2022

Með umsókn er stefnt að því að Ísland verði fullgildur aðili frá 1. janúar 2025. Ef samningar nást verður stigið mikilvægt skref í alþjóðastarfi í þágu flugs og flugleiðsögu.

Lesa meira

Alþjóðlegur minningardagur - 18.2.2022

Alþjóðaflugmálastofnunin (ICAO) hefur ákveðið að helga 20. febrúar ár hvert sem minningardag tileinkaðan fórnarlömbum flugslysa og aðstandendum þeirra.

Lesa meira

Mengunarvarnarbúnaður er mikilvægur - 18.2.2022

Óheimilt er að óvirkja eða fjarlægja mengunarvarnarbúnað úr ökutækjum.

Lesa meira

Verksamningur um framkvæmd ökuprófa framlengdur - 17.2.2022

Verksamningur milli Samgöngustofu og Frumherja um framkvæmd ökuprófa hefur verið framlengdur til 31. maí 2023.

Lesa meira

Afreiðsla lokuð frá kl. 13 í dag - 14.2.2022

Vegna veðurs verður afgreiðsla Samgöngustofu í Ármúlanum lokuð frá kl. 13 í dag mánudaginn 14. febrúar.

Lesa meira

Afgreiðslan opin aftur - 7.2.2022

Afgreiðslan í Ármúla er nú opin aftur eftir að hafa verið lokuð í morgun vegna veðurs. 

Lesa meira

Afgreiðsla lokuð vegna veðurs - 6.2.2022

Vegna slæmrar veðurspár verður afgreiðsla Samgöngustofu í Ármúlanum ekki opnuð fyrr en í fyrsta lagi kl. 12:00 á morgun mánudaginn 7. febrúar. 

Lesa meira

Breyting á innheimtu bifreiðagjalds - 31.1.2022

Nú skal seljandi ökutækis greiða áfallin bifreiðagjöld. Skatturinn endurgreiðir honum mismuninn af gjöldum tímabilsins. Jafnframt flyst gjaldskylda yfir á kaupanda, sem fær sendan greiðsluseðil með eftirstöðvum tímabilsins, með eindaga 15 dögum frá eigendaskiptum.

Lesa meira