Breyting á innheimtu bifreiðagjalds - 31.1.2022

Nú skal seljandi ökutækis greiða áfallin bifreiðagjöld. Skatturinn endurgreiðir honum mismuninn af gjöldum tímabilsins. Jafnframt flyst gjaldskylda yfir á kaupanda, sem fær sendan greiðsluseðil með eftirstöðvum tímabilsins, með eindaga 15 dögum frá eigendaskiptum.

Lesa meira