Rafræn eyðublöð komin í lag

29.4.2020

Rafræn eyðublöð sem virkuðu ekki sem skyldi frá 14:30 á þriðjudag eru nú komin aftur í lag. Samgöngustofa biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.

Sjá fyrri frétt.