Yfirlit yfir algengustu gjöld

25.1.2017

Yfirlit yfir algengustu gjaldaþætti Samgöngustofu má nú finna hér á vefnum.

Er þessari framsetningu ætlað að gera upplýsingar úr gjaldskrá aðgengilegri fyrir viðskiptavini Samgöngustofu.
Gjaldaliðum er skipt niður í umferð, flug og siglingar. Einnig má finna gjaldskrána í fullri lengd eins og verið hefur.
Samgöngustofa hefur þá stefnu að gefa aðeins út rafræna reikninga. Mitt svæði getur þér yfirsýn yfir þá en greiðsluseðlar eru sendir í heimabanka.