Ekki rétt viðbrögð við ofrisi og spuna - 25.9.2014

Rannsóknarnefndar samgönguslysa hefur gefið út skýrslu vegna flugslyss TF-303 (Rans S6-ES Coyote II) nálægt fisflugvellinum Sléttunni á Reykjanesi.

Lesa meira

Handbremsa hélt ekki - 23.9.2014

Nú liggur fyrir niðurstaða rannsóknarnefndar samgönguslysa á alvarlegu flugatviki sem varð á Reykjavíkurflugvelli þann 6. ágúst 2013.

Lesa meira

NOLU fundur á Íslandi 18. og 19. september - 19.9.2014

Samgöngustofa tekur fyrir Íslands hönd þátt í fjölbreyttum verkefnum á alþjóðavettvangi sem varða samgöngur í flugi, siglingum og umferð á landi. Meðal viðfangsefna eru störf í samráðshópum í einstökum málaflokkum sem miða að því að þróa regluverk og samvinnu milli þjóða.

Lesa meira

Bann við lendingum loftfara í Holuhrauni - 18.9.2014

Samgöngustofu vill árétta að lögregla og almannavarnir líta svo að gildandi yfirlýsing um bannsvæði og hættusvæði vegna eldgoss í Holuhrauni og jarðhræringa í Bárðarbungu taki til allrar umferðar og dvalar á landsvæðinu, þ.m.t. lendingar loftfara.

Lesa meira

Lokun vegna flutninga Samgöngustofu - 12.9.2014

Í dag, föstudaginn 12. september kl.14.00, lokar Samgöngustofa tímabundið vegna flutninga. Við opnum aftur í nýjum höfuðstöðvum í Ármúla 2, á horni Háaleitisbrautar og Ármúla, þriðjudagsmorguninn 16. september kl.9:00.

Lesa meira

Samgöngustofa flytur - 11.9.2014

Þann 15. september munu starfsstöðvar Samgöngustofu á höfuðborgarsvæðinu flytja í nýtt, sameiginlegt húsnæði á horni Háaleitisbrautar og Ármúla.

Lesa meira