Rúnar hlaut námsstyrk - 23.10.2014

Á dögunum hlaut Rúnar Stanley Sighvatsson, eftirlitsmaður í lofthæfi- og skrásetningardeild Samgöngustofu, námsstyrk frá International Federation of Airworthiness til að sækja námskeið að eigin vali tengt lofhæfimálum. 

Lesa meira