Rafræn flugpróf - 16.12.2014

Eftir áramót verða tekin í gagnið rafræn flugpróf hjá Samgöngustofu og er það liður í markmiði um aukna rafræna þjónustu. Sú breyting gerir stofnuninni kleift að koma til móts við þá miklu fjölgun sem orðið hefur undanfarin ár í skráningum í bókleg próf og tryggja nægjanlegt prófaframboð.

Lesa meira

Afgreiðslutímar yfir hátíðirnar - 15.12.2014

Samgöngustofa verður lokuð á aðfangadag. Á gamlársdag verður aðeins opið í móttöku og ökutækjaskráningum á milli klukkan 9:00 og 12:00. Að öðru leyti verður afgreiðslutími með eðlilegu sniði.
Gleðileg jól!

Lesa meira